Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 97

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 97
99 þegar í septembermánufei hafbi Ei&arsambandib (Ei/s- forbundet) farib ab draga her saman, og í byrjun nóv- embermánaíiarvoruþeirbúnir a&safna níutíu og fjórum þúsundum manna. Yfir herlií) þetta skipubu þeir mann nokkurn, er Dufour er nefndur. Hann er borinn og barnfceddur í Genf; hann hafbi verib meb Napóleoni Frakkakeisara. Eptir ab Napóleon var settur frá völdum, sneri hann heim aptur til fósturjarbar sinnar, og haf&i sýnt staka framkvæmd og kunnáttu í öllu, er hann hafbi haft umsjón yfir. Sú var önnur sök til þess, aí> hann var gjörbur ab fyrirli&a fytir hern- um, afe hann var kunnugtir herlibi Abskilnabarsam- bandsins, og vinsæll af því; vonubust menn því, ab mótstöbumennirnir mundu gefast á hans vald, fremur en nokkurs annars; raunin varb og ólygnust í því efni. Hin sjö hjerub bjuggust þá til varnar; fengu þeir vopn frá Besanqon á Frakklandi; þó gekk þeim eigi greitt ab koma þeim ab sjer; því ab bandamenn sátu fyrir þeim og tóku vopnin frá þeim á leibinni. Freiburgarmenn sendu til ab mynda einu sinni eptir vopnum; og hötbu sex vagna fulla af skotpípum og öbrum vopnum, en þeir í froatfíhjcrabi tóku fyrir þeim fjóra af þessum vögnum, en tveimur komu þeir undan. Frakkakonungur, Austurríkiskeisari og Prússa- konungur litu hornauga til stríbs þessa; þóttust þeir sjá, ab ef ab bandamenn ynnu sigur, mundi nánara samband komast á rnilli allra Svysslendinga, en þab var þeim eigi um; hótubu þeir því bandamönnum ab skerast í leikinn, og hjálpa hinum sjö hjerubum; varsá einkum tilgangurinn, ab draga stríbib, og þóttust þeir sjá, ab þá mundi allt hœgra verba vib ab eiga. þetta sáu líka bandamenn, og undu því brában bug
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.