Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 21

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 21
fyrir átta dali. Fyrir saltafean fisk frá Bíldudal á Vesturlandi fengust tuttugu og tveir og tuttugu og fjórir dalir. Fyrir golt hákarlslýsi fengust tuttugu og þrír dalir; sellýsi var selt fyrir tuttugu og einn dal, og þorskalýsi upp og nibur fyrir nítján ogtutt- ugu dali, og sumt fyrir fimmtán og seytján dali. Tvinnabandspeysur voru seldar fyrir hálft fimmta mark og fimm mörk; eingirnispeysur voru seldar fyrir hálfan dai og Ijögur mörk. Tvinnabandssokk- ar voru seldir fyrir tuttugu og átta skildinga, og eingirnissokkar fyrir tuttugu skildinga. Vestfirzkir vetlingar voru seldir fyrir tíu og tólf skildinga, og sunnlenzkir fyrir sex og átta skildinga. Fyrir pund af æbardún fengust fjórir dalir, og þegar bezt gekk, fjórir dalir og fjögur mörk; fiöurpundib var selt fyrir tuttugu og fjóra skildinga, og stundum tvö mörk. Lambsskinn voru seld fyrir átta og tíu skild- inga. Móraub tóuskinn voru seld upp og ni&ur fyrir tvo og Ijóra dali; hvít skinn voru seld fyrir þrjú mörk, og sum fyrir einn dal. þab verírnr eigi nógsamlegá tekib fram vfó Is- lendinga, ab þeir vandi vel varning sinn; færeyskur varningur og grœnlenzkur selst ávallt betur, en hinn íslenzki, og Sunnlendingar ættu ab taka eptir því, ab varningur þeirra selst aö öllum jafna&i lakar, en varningur úr hinum fjórfeungum landsins. A Vest- urlandi eru nokkurir menn farnir aB heröa fisk sinn á sama hátt, og vant er aí> herba fisk á Færeyjum, og hafa í ár fengizt tuttugu og sjö dalir fyrir hverjar fjórir vættir af þeim fiski; má af þessu eina dœmi sjá, hvab mebferbin gjörir um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.