Skírnir - 02.01.1848, Síða 21
fyrir átta dali. Fyrir saltafean fisk frá Bíldudal á
Vesturlandi fengust tuttugu og tveir og tuttugu og
fjórir dalir. Fyrir golt hákarlslýsi fengust tuttugu
og þrír dalir; sellýsi var selt fyrir tuttugu og einn
dal, og þorskalýsi upp og nibur fyrir nítján ogtutt-
ugu dali, og sumt fyrir fimmtán og seytján dali.
Tvinnabandspeysur voru seldar fyrir hálft fimmta
mark og fimm mörk; eingirnispeysur voru seldar
fyrir hálfan dai og Ijögur mörk. Tvinnabandssokk-
ar voru seldir fyrir tuttugu og átta skildinga, og
eingirnissokkar fyrir tuttugu skildinga. Vestfirzkir
vetlingar voru seldir fyrir tíu og tólf skildinga, og
sunnlenzkir fyrir sex og átta skildinga. Fyrir pund
af æbardún fengust fjórir dalir, og þegar bezt gekk,
fjórir dalir og fjögur mörk; fiöurpundib var selt
fyrir tuttugu og fjóra skildinga, og stundum tvö
mörk. Lambsskinn voru seld fyrir átta og tíu skild-
inga. Móraub tóuskinn voru seld upp og ni&ur fyrir
tvo og Ijóra dali; hvít skinn voru seld fyrir þrjú
mörk, og sum fyrir einn dal.
þab verírnr eigi nógsamlegá tekib fram vfó Is-
lendinga, ab þeir vandi vel varning sinn; færeyskur
varningur og grœnlenzkur selst ávallt betur, en hinn
íslenzki, og Sunnlendingar ættu ab taka eptir því,
ab varningur þeirra selst aö öllum jafna&i lakar, en
varningur úr hinum fjórfeungum landsins. A Vest-
urlandi eru nokkurir menn farnir aB heröa fisk sinn
á sama hátt, og vant er aí> herba fisk á Færeyjum,
og hafa í ár fengizt tuttugu og sjö dalir fyrir hverjar
fjórir vættir af þeim fiski; má af þessu eina dœmi
sjá, hvab mebferbin gjörir um.