Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 51
53
hendur, og sló þegar í bardaga. Komu þá hermenn
aí>, og tvístruíiu óaldarflokk þessum; fjellu þar tíu
uppreistarmenn, og milli fimmtíu og sextíu voru
settir í höpt.
Stjórnin gjörbi ýmislegt til aí> Ijetta fátœklingum
braubkaup; þannig baub konungur fyrir nýár í fyrra,
a?> aptur skyldi gjalda mölunartoll af því korni, er
selt væri fátœkum mönnum, á me&an hallærib væri
sem mest, og á hinn bóginn baub konungur, aS af
öllum korntegundum, þeim er flyttust úr landinu,
skyldi gjalda svo háan toll, aB næmi fimmtungi
verbs; þetta var 8. dag janúarmánabar.
Síibast í aprílmánubi komu ýmsir fulltrúar á
þjóbþinginu fram meb þá uppásfungu, ab þingmenn
skyldu bibja konung ab gjöra ýmsar ákvarbanir tii
ab bœta úr neyb manna; voru frumvörp þessi rœdd
á þinginu, og kvábu þingmenn á, ab bibja konung
um aí> banna, a?> jarbepli yrbu flutt út úr löudum
hans, svo og, ab eigi mætti verja korni til brenni-
vínsgjörbar, á meban matvælaskorturinn hjeldist.
Stjórnin gjörbi þetta reyndar eigi, en gaf fje til ab
hjálpa fátœkum mönnum, er brábrar hjálpar þurftu
vib. Stjórnin varbi og stórmiklu fje til ýmissa fyrir-
tœkja, svo ab þeir menn, er vinnulausir voru, gætu
fengib eitthvab ab gjöra.
I maimánubi tóku kaupmenn sig saman í Ber-
línarborg og skutu fje saman handa fátœkum mönn-
um. Var á fáum dögum safnab tíu þúsundum
prússkra daia, og var keypt fyrir þab fje korn, er
selt var vib lægra verbi, en gekk manna á milli, og
sumu var varib á annan hátt fátœkum mönnum til
abstobar.