Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Síða 51

Skírnir - 02.01.1848, Síða 51
53 hendur, og sló þegar í bardaga. Komu þá hermenn aí>, og tvístruíiu óaldarflokk þessum; fjellu þar tíu uppreistarmenn, og milli fimmtíu og sextíu voru settir í höpt. Stjórnin gjörbi ýmislegt til aí> Ijetta fátœklingum braubkaup; þannig baub konungur fyrir nýár í fyrra, a?> aptur skyldi gjalda mölunartoll af því korni, er selt væri fátœkum mönnum, á me&an hallærib væri sem mest, og á hinn bóginn baub konungur, aS af öllum korntegundum, þeim er flyttust úr landinu, skyldi gjalda svo háan toll, aB næmi fimmtungi verbs; þetta var 8. dag janúarmánabar. Síibast í aprílmánubi komu ýmsir fulltrúar á þjóbþinginu fram meb þá uppásfungu, ab þingmenn skyldu bibja konung ab gjöra ýmsar ákvarbanir tii ab bœta úr neyb manna; voru frumvörp þessi rœdd á þinginu, og kvábu þingmenn á, ab bibja konung um aí> banna, a?> jarbepli yrbu flutt út úr löudum hans, svo og, ab eigi mætti verja korni til brenni- vínsgjörbar, á meban matvælaskorturinn hjeldist. Stjórnin gjörbi þetta reyndar eigi, en gaf fje til ab hjálpa fátœkum mönnum, er brábrar hjálpar þurftu vib. Stjórnin varbi og stórmiklu fje til ýmissa fyrir- tœkja, svo ab þeir menn, er vinnulausir voru, gætu fengib eitthvab ab gjöra. I maimánubi tóku kaupmenn sig saman í Ber- línarborg og skutu fje saman handa fátœkum mönn- um. Var á fáum dögum safnab tíu þúsundum prússkra daia, og var keypt fyrir þab fje korn, er selt var vib lægra verbi, en gekk manna á milli, og sumu var varib á annan hátt fátœkum mönnum til abstobar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.