Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 37

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 37
39 broytingar, sem sumir kalla; hefur honum og tekizt, enn sem komib er, aí) halda þegnum sínum í sama horfi, og þeir hafa verib í um margar aldir; ber því a& öllum jafna&i minna sögulegt til í Garbaríki, en í sumum af hinum stórlöndunum, er gjört hafa sjer allt far um, a& ná sem mestri menntun og framförum, eins og eru t. a. m. Bretland og Frakkland. Víbátta Garbaríkis er mikil, enda eru þar og margháttub landgœbi. Sumstabar er gull og silfur grafib upp úr jörbunni, mótlíka eins og mór á ís- landi; sumstabar vex korn og annar þess konar gróbi, eins og þar sem bezt lætur í Norburálfunni. J>etta áriB hefur komaílinn í Garbaríki komib sjer einkar vel, og hefur fjarska mikib korn flutzt þaban til annara landa. J>egar sást fyrir í vor, ab miklu meira korn mundi flytjast burt úr landi, en vant var, kvaddi fjárvörtur ríkisins helztu kornkaupmenn í Pjetursborg á sinn fund, og sagbi hann þeim, ab keisarinn vildi, ab hver kornkaupmabur legbi frá tíunda hlut af öllu því korni, er eptir þann dag flyttist til borgarinnar, og seldi þab borgarbúum vib hóglegu verbi. J>eir menn, sem fjárvörburinn kvaddi á sinn fund, tóku þessu vel, og kvábu alla abra kornkaupmenn mundu fúslega gjöra slíkt hib sama; þetta varlaugardaginn fyrir hvítasunnu. Nokk- urum dögum síbar sömdu allir kornkaupmenn { borginni skjal, og skuldbundu sig brjeílega til ab efna þetta. Síban var nokkurum mönnum í borg- inni falib á hendur, ab sjá um sölu á þessu korni, og á kvebib verb á hverri korntegund; injelpokinn étti t. a. m. ab kosta libugan hálfan áttunda dal,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.