Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 28

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 28
30 }>jóbin sjálf lá í einhvers konar dái, og hugsabi lílifc um sjálfa sig. Síban árib 1815 hafa Noríimenn verií) a& berj- ast vib, ab fá sjer norska ^orbu’’; þab er kross e&a eitthva?) því um líkt, sem fest er á menn, líkt og sjest á sumum mönnum á Islandi. Konungar hafa um nokkurar aldir haft þess konar sœmdarmerki, og gefib þeim mönnum , er þótt hafa bera af öbrum , e&a konungar hafa viljab gjöra vel til. A me&an NorÖ- menn voru undir stjórn Danakonunga, fengu ]>eir danskar or&ur; sí&an þeir komust í samband vi& Svía, hafa þeir fengi& sænskar or&ur, þanga& til nú, a& Oskar gaf þeim nýja or&u norska; hún er köllu& Olafsor&a (Sanct Olafs Orden), og er nefnd eptirOlafi hinum helga. Nor&menn tóku þessari gjöf me& mikl- um fagna&i; mun þeim hafa þótt mannalcgra, a& eiga or&u sjer. Sumir halda reyndar, a& Nor&mönn- um hef£i veri& margt anna& Jiarfara, og getum vjer þess hjer, a& slíkir konungakrossar eru eigi til í Vesturheimi. þa& er alkunnugt, a& Gy&ingar hafa átt vi& ramman reip a& draga, sí&an kristin trú komst á í heiminum. Lítur svo út, sem krisfnum mönnum hafi þótt sjer skylt, a& hrekja þá og hrjá. A Is- landi hefur og ]>a& or& fari& af Gy&ingum, a& fáir íslendingar mundu taka sjer nærri, þó eitthva& bját- a&i á fyrir þeim; en á hitt ber þó fremur a& líta, a& Gy&ingar eru mcnn, og ef kristnir menn sjá betur, en Gy&ingar, hva& rjett er og gott, þá mundi vera betur sambo&i& kristilegri kcnningu, a& lei&bcina þeim á götu sannleikans, en a& ofsoekja þá me& öllu móti,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.