Skírnir - 02.01.1848, Page 28
30
}>jóbin sjálf lá í einhvers konar dái, og hugsabi lílifc
um sjálfa sig.
Síban árib 1815 hafa Noríimenn verií) a& berj-
ast vib, ab fá sjer norska ^orbu’’; þab er kross e&a
eitthva?) því um líkt, sem fest er á menn, líkt og
sjest á sumum mönnum á Islandi. Konungar hafa
um nokkurar aldir haft þess konar sœmdarmerki, og
gefib þeim mönnum , er þótt hafa bera af öbrum , e&a
konungar hafa viljab gjöra vel til. A me&an NorÖ-
menn voru undir stjórn Danakonunga, fengu ]>eir
danskar or&ur; sí&an þeir komust í samband vi&
Svía, hafa þeir fengi& sænskar or&ur, þanga& til nú,
a& Oskar gaf þeim nýja or&u norska; hún er köllu&
Olafsor&a (Sanct Olafs Orden), og er nefnd eptirOlafi
hinum helga. Nor&menn tóku þessari gjöf me& mikl-
um fagna&i; mun þeim hafa þótt mannalcgra, a&
eiga or&u sjer. Sumir halda reyndar, a& Nor&mönn-
um hef£i veri& margt anna& Jiarfara, og getum vjer
þess hjer, a& slíkir konungakrossar eru eigi til í
Vesturheimi.
þa& er alkunnugt, a& Gy&ingar hafa átt vi&
ramman reip a& draga, sí&an kristin trú komst á í
heiminum. Lítur svo út, sem krisfnum mönnum
hafi þótt sjer skylt, a& hrekja þá og hrjá. A Is-
landi hefur og ]>a& or& fari& af Gy&ingum, a& fáir
íslendingar mundu taka sjer nærri, þó eitthva& bját-
a&i á fyrir þeim; en á hitt ber þó fremur a& líta,
a& Gy&ingar eru mcnn, og ef kristnir menn sjá betur,
en Gy&ingar, hva& rjett er og gott, þá mundi vera
betur sambo&i& kristilegri kcnningu, a& lei&bcina þeim
á götu sannleikans, en a& ofsoekja þá me& öllu móti,