Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 33

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 33
35 eigi annað, en stæka síld, úldinn fisk og þurt hafra- braub, og þó eigi meira en einn málsverb á dag. Herbergið var lítib, gluggarnir negldir aptur, dyrnar læstar, og eigi var lokib upp, nema þegar vatnib var sett inn til þeirra, eba „höfbingjarnir komu til aí> hlæja a& þeim og spotta þau;” og aldrei fengu þau ab koma út. f>ar kom aí> lokum, aí> tveir af þessum aumingjum vi&urkenndu, hva&an þau væru aeptir holdinu,” og voru þá ílutt í annab herbergi, og fengu til fœ&is stæka síld, úldinn fisk, þurt hafrabraub Og vatn, en fengu þó eigi a?> koma út. Hin þrjú, uer eigi Ijetu fœrast frá drottni,” voru látin vera kyr, og nutu einskis, nema vatns, í fimm daga, og þessu gekk í hundraíi og fimmtíu daga, auk þeirra daga, er þau fengu síldina, fiskinn og hafrabraubiS, og auk þeirra fjörutíu daga fyrst framan af, er þau fengu bæbi braub og vatn. Nú missti eitt þeirra allt traust á gubi, og varb aumara dag frá degi. Var þá læknir sóktur; liann bauíi bœjarstjóranum, ab láta kvenn- manninn fá mat; en þab var orbib um seinan, og dó hún. Læknirinn var harborbur vib hœjarstjórann, baub honum aí> láta hin, sem eptir lifbu, fá bæri- legan mat, og láta þau koma út á daginn, og var þab gjört. Aí> síbustu komst einn af kvennmönn- unum, er heitir Geirþrú&ur Andrjesdóttir, úr dýíliss- unni, og kærbi ]>etta mál fyrir stjórninni; höfbu þau þá setib í varbhaldi hálft þribja missiri. Verib gctur, ab þetta sje nokkub orbum aukib, en abal- atri&in munu þó vera sönn, og má af sögunni sjá, hverja stefnu trúarvingl getur stunduin tekií), svo og hitt, hvílíkri grimmd og illsku sumir menn geta fengib af sjer aí> beita vib slíka fáráblinga. 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.