Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 54

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 54
56 horfa; tökum vjer þaí) eitt til dœmis, aö Ljósvin- unum, sem ábur hefur verib geti?) um í Skírni, hefur þetta árib optsinnis veriib bannaö ab koma saman til ab rœba um trúarbragbamálefni. Mönnum er, sem von er, illa vib slíkt ófrelsi, og hafa margir borib sig upp undan því vib stjómendur sína, en stjórnendur hafa lengi veriu daufheyrbir vib bœnura manna. þó hafa sumir þeirra rýmkab nokkub um prentfrelsib í ár, t. a. m. Ludvt'g stórhertogi í Baben. A þiugi Bæjara í haust komu tveir þingmenn, sinn í hvoru lagi, fram meb þá uppástungu, ab rýmka prentlögin í ýmsum greinum. Mál þetta var lengi rœtt á þinginu, og varb sá endi á umrœbunni, ab allir fjellust á uppástungurnar. Síban Ijet Ludvig konungur búa til nýmæli um þetta efni, og var á kvebib í nýmælinu, ab ritdómendur mættu eigi hreifa neitt vib því, er ritab væri uin innanríkisstjórn, en þar á móti var ritdómendum leyft ab dragaút, þab sem sagt væri um stjórn í öbrum löndurn, ef þeim þœtti þess þörf. þeim var og leyft ab draga út alit þab, er gagnstœtt væri sakamálalöggjöfinni, svo og ef einhver mabur var skemmdur í orbum. Mörgum þótti þetta nýmæli litlu betra en ekkcrt. Abur höfum vjer getib um óeirbir þær, er risu af matvælaskortinum í löndum Austurríkiskeisara og Prússakonungs. þessar óeirbir stungu sjer nibur nálega um allt þjóbverjaland, og reyndu stjórnendur til ab bœta úr hag manna á ýmsan hátt. I Hessen var bannab ab búa til brennivín í þrjá mánubi; var þab korn, sem vant var ab hafa til brennivínsgjörbar hvern dag, svo mikib, ab á því mátti fœba fjögur hundrub þúsundir manna. Á þingi Bæjara í haust
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.