Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 39

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 39
41 nóvembermánuSi höf&u tvær þúsundir og hundraS manns veikzt þar í borginni, og eitt þúsund og tutt- ugu dáib af þeim, sem veiktust. þribjudaginn síb- astan í sumri kom sóttin til Nýja-Garðs (Nowgo- rod'); þab hefur hún komizt einna lengst norbur á vib. J>ess er hjer getandi, ab þeir menn, sem hafa veriö hreinlátir og haft góöan abbúnab, hafa aÖ öllum jafnaoi síbur veikzt, en hinir. J>ar sem Gybingar hafa náö bólfestu, hafa þeir ab öllum jafnabi haldib saman, og eigi haft mikiö samblendi viÖ aöra menn. GyÖingar hafa sjaldan veriö í embættum; hafa þeir og óvíöa átt kost á því, nema ef einhverjir hafa lagt fyrir sig læknis- frœÖi, þá hafa þeir mátt veröa læknar. Gyöingar hafa og óvíöa lagt stund á iönaö, og eigi heldur fjárrœkt eöa akuryrkju. Flestir þeirra hafa lagt fyrir sig verzlun, einkum meö gamla muni, og hefur mörgum þeirra hætt viö, aö hneigjast til okurs og prangs. í haust, er var, ljet Nikulás keisari birta öllum Gyöingum, þeim er búa £ löndum hans, aö hann mundi gjöra aöra skipun á um hagi þeirra, en veriö hefur hingaÖ til, og var þeim jafnframt boöiö, aö þeir skyldu fyrir nýár 1850 kjósa eitt af fernu: 1) aö ganga í einhvern hinna þriggja ílokka verzlunar- manna; 2) aö gjörast „borgarar” í einhverjum bý eöa þorpi; 3) aö ganga í einhvern hinna þriggja flokka iönaöarmanna, og skyldu þeir þá sýna fyrst kunnáttu sína í iönaöargrein þeirri, er þeir legöu fyrir sig; 4) aö gjörast akuryrkjumenn, annaöhvort á landi sjálfra sín, eöa á almenningsjörÖum, eöa á landi tiginna manna, eöa á ríkisjöröum. Ef þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.