Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 49
51
konungur afmá allar þessar (ilskipanir, og búa til
eina úr öllum binum gömlu, og láta alla Gyfeinga.
er búa í lönduin hans, sæta sömu kjörum; þó ætl-
aísist konungur til, ab önnur lög skyldu vera í Pós-
en , en annarstabar á Prússalandi, af því aö Gyb-
ingar í Pósen eru frábrugbnir öbrum prússkum Gyfc-
ingum bæfci afc lífernisháttum og menntun. A þing-
inu voru margir Gyfcingum mefcmæltir, og unnu þeir
|>afc á, afc hagur Gyfcinga var bœttur í ýmsu. Eptir
lagabofci því, sem búifc var til, eptir afc málifc var
rœtt á þinginu, fengu Gyfcingar rjett til afc komast
í embætti, nema dómaraembaltti, og eigi mega þeir
heldur komast til gufcfrœfcislegra embætta, efca hafa
umsjón mefc gufcfrœfciskennslu.
I löndum Prússakonungs haffci kornvöxtur mjög
brugfcizt í fyrra haust, og keyrfci matvælaskortur ]>ar
vífca fram úr öllu hófi. Vifca var verksmibjum lokafc
sakir þess, afc eigendur þeirra gátu eigi borgafc verka-
mönnum sínum kaup. Svo var t. a. m. í Slesíu;
þar voru menn í byrjun febrúarmánafcar þúsundum
saman, er ekkert höffcu afc lifaá, og fóru hópum
saman yfir landifc og beiddu sjer matar. þannig
þyrptust hjer um bil eitt þúsund mannasaman, bæfci
karlar og konur, börn og gamalmenni, og fóru til
bœjar nokkurs, er heitir Reichenbacli, en gjörfcu
þó engar óeirfcir; fóru þeir beinlínis til bœjarstjór-
ans, og báfcu hann afc setja sig í höpt. Hann kvafcst
eigi geta þafc, ]iar efc þeir heffcu eigi neitt ]iafc gjört,
er hegningar væri vert; en þá sögfcu Jieir: „V'jer
verfcum þá afc gjöra eitthvafc þess, afc vjer verfcuni
settir í höpt fvrir, ])ví afc öfcrum kosti devjum vjer
úr hungri”.
4*