Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 83

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 83
85 tvo menn; annar þeirra var bóndi, og var honum gefiB þaí) ab sök, a& veibi-skotpípa fannst í híbýlum hans, en þess hafbi hann engan rjett. Hinn mafc- urinn hafbi fyrir nokkurum árum farib úr landi, en var kominn aptur, og varb honum engin önnur dauba- sök geíin, en sú, ab grunur ljeki á, ab hann mundi ganga í tlokk Karlsmanna, og sú nœgbi. Karlsmenn haldast einkum vib í norburhjerubum Spánar. þótti stjórninni nú allt benda til þess, ab þeir mundu ætla sjer ab risa upp af nýju, og jók því herlibib bæbi í Kataloníu og Navarra; enda var þess eigi langt ab bíba, ab Karlsmenn Ijetu til sín heyra. Seint í febrúarmánubi rjebust nokkurir af Karls- mönnum, tvö hundrub ab tölu, alvopnabir inn í bœ þann í Kataloníu, er Cervera heitir, Lib drottn- ingar, er þar var fyrir, veitti vibnám, en beib ósigur og lagbi á llótta. Um þetta leyti kom einhver helzti fyrirlibi Karlsmanna til Spánar; hann hjet Cabrera. Fóru ]>eir nú um Kataloníu eins og logi yfir akur; áttu þeir ýmsar smáorustur vib lib drottningar, og veitti þeim optast nær betur, einkum framan af. Einn af fyrirlibum Karlsmanna er nefndur T/istany. I mibjum maímánubi kom Iibsflokkur nokkur ab hon- um á óvart, þar sem hann var staddur meb sveit- ungum sínum; þar fjellu tuttugu og tveir af mönn- um Trislanys, en sjálfur var hann höndlabur, og síban skotinn. Nú bar lítib á Ivarlsmönnum um hríb, og hjeldu menn, ab llokkur þeirra væri gjör- eyddur; en þab rœttist þó eigi. Snemma í júní- mánubi komu þeir aptur í Ijós, og voru nú hálfu lleiri en ábur; nábu þeir þá púburmylnum nokkurum og fluttu púbrib burtu. Nítjánda dag júnímánabar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.