Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 83
85
tvo menn; annar þeirra var bóndi, og var honum
gefiB þaí) ab sök, a& veibi-skotpípa fannst í híbýlum
hans, en þess hafbi hann engan rjett. Hinn mafc-
urinn hafbi fyrir nokkurum árum farib úr landi, en
var kominn aptur, og varb honum engin önnur dauba-
sök geíin, en sú, ab grunur ljeki á, ab hann mundi
ganga í tlokk Karlsmanna, og sú nœgbi. Karlsmenn
haldast einkum vib í norburhjerubum Spánar. þótti
stjórninni nú allt benda til þess, ab þeir mundu
ætla sjer ab risa upp af nýju, og jók því herlibib
bæbi í Kataloníu og Navarra; enda var þess eigi
langt ab bíba, ab Karlsmenn Ijetu til sín heyra.
Seint í febrúarmánubi rjebust nokkurir af Karls-
mönnum, tvö hundrub ab tölu, alvopnabir inn í bœ
þann í Kataloníu, er Cervera heitir, Lib drottn-
ingar, er þar var fyrir, veitti vibnám, en beib ósigur
og lagbi á llótta. Um þetta leyti kom einhver helzti
fyrirlibi Karlsmanna til Spánar; hann hjet Cabrera.
Fóru ]>eir nú um Kataloníu eins og logi yfir akur;
áttu þeir ýmsar smáorustur vib lib drottningar, og
veitti þeim optast nær betur, einkum framan af. Einn
af fyrirlibum Karlsmanna er nefndur T/istany. I
mibjum maímánubi kom Iibsflokkur nokkur ab hon-
um á óvart, þar sem hann var staddur meb sveit-
ungum sínum; þar fjellu tuttugu og tveir af mönn-
um Trislanys, en sjálfur var hann höndlabur, og
síban skotinn. Nú bar lítib á Ivarlsmönnum um
hríb, og hjeldu menn, ab llokkur þeirra væri gjör-
eyddur; en þab rœttist þó eigi. Snemma í júní-
mánubi komu þeir aptur í Ijós, og voru nú hálfu
lleiri en ábur; nábu þeir þá púburmylnum nokkurum
og fluttu púbrib burtu. Nítjánda dag júnímánabar