Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 67

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 67
69 til vinnuhúsanna; enafþví, sem afgangs yrfei, gjöröi liann ráfe fyrir, að verja skyldi sex hundruðum þúsunda til járnbrauta á írlandi, og fjörutíu þúsundum til hafna- gjörða, og fram eptir því. Meiri hluti þingmanna fjellst á uppástungu þessa og varð henni framgengt. Auk þeirrar hjálpar, er írlendingar fengu af stjórninni, fengu þeir og mikinn styrk hjá einstökum mönnum. Sum hjeruð á Englandi sendu hverja viku 'ákvebib fje til bjargar fátœkum mönnum í til- tcknum hjerubum á Irlandi. I janúarmánubi tóku menn sig saman í Lundúnaborg ab safna peningum handaírlendingum, og ljetu í því skyni gangabobsbrjef, er hver skyldi skrifa á, hve mikib hann vildi gefa. Engladrottning skrifabi sig fyrst, og gaf hún tvær þúsundir sterlinga; margir abrir gáfu og stórfje. Nú var farib ab safna um allt England og Skotland. Englendingar þeir, sem þá voru hjer í Kaupmanna- höfn, skutu og fje saman handa Irlendingum; margir Danir gáfu líka. Meb þessum hætti safnabist sam- an, og í júlimánubi var fje þab, er búib var ab skjóta saman handa Irlendingum, alls þrjár milíónir og hundrab þúsundir ríkisbankadala. þó harbrjettib væri miklu meira á Irlandi, en á Englandi og Skotlandi, hafa Englendingar þó átt vib ýms bágindi ab berjast þetta árib. Auk þess ab matvæli voru þar fjarska dýr, eins og annarstabar í Norburálfunni, var vibarullin mjög dýr og torfeng- in, svo margir neyddust til ab loka verksmibjum sínum, og mikill fjöldi þeirra, er ab vibarullinui unnu, varb vinnulaus. Frá því níunda dag janúarmánabar og til þribja dags febrúarmánabar var þrettán vibar- ullar-verksmibjum lokab í hjerabi því, er Manchester
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.