Skírnir - 02.01.1848, Side 67
69
til vinnuhúsanna; enafþví, sem afgangs yrfei, gjöröi
liann ráfe fyrir, að verja skyldi sex hundruðum þúsunda
til járnbrauta á írlandi, og fjörutíu þúsundum til hafna-
gjörða, og fram eptir því. Meiri hluti þingmanna
fjellst á uppástungu þessa og varð henni framgengt.
Auk þeirrar hjálpar, er írlendingar fengu af
stjórninni, fengu þeir og mikinn styrk hjá einstökum
mönnum. Sum hjeruð á Englandi sendu hverja
viku 'ákvebib fje til bjargar fátœkum mönnum í til-
tcknum hjerubum á Irlandi. I janúarmánubi tóku
menn sig saman í Lundúnaborg ab safna peningum
handaírlendingum, og ljetu í því skyni gangabobsbrjef,
er hver skyldi skrifa á, hve mikib hann vildi gefa.
Engladrottning skrifabi sig fyrst, og gaf hún tvær
þúsundir sterlinga; margir abrir gáfu og stórfje. Nú
var farib ab safna um allt England og Skotland.
Englendingar þeir, sem þá voru hjer í Kaupmanna-
höfn, skutu og fje saman handa Irlendingum; margir
Danir gáfu líka. Meb þessum hætti safnabist sam-
an, og í júlimánubi var fje þab, er búib var ab
skjóta saman handa Irlendingum, alls þrjár milíónir
og hundrab þúsundir ríkisbankadala.
þó harbrjettib væri miklu meira á Irlandi, en
á Englandi og Skotlandi, hafa Englendingar þó átt
vib ýms bágindi ab berjast þetta árib. Auk þess
ab matvæli voru þar fjarska dýr, eins og annarstabar
í Norburálfunni, var vibarullin mjög dýr og torfeng-
in, svo margir neyddust til ab loka verksmibjum
sínum, og mikill fjöldi þeirra, er ab vibarullinui unnu,
varb vinnulaus. Frá því níunda dag janúarmánabar
og til þribja dags febrúarmánabar var þrettán vibar-
ullar-verksmibjum lokab í hjerabi því, er Manchester