Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 57

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 57
59 ráifis ab taka, til ab bœta úr bágindmn manna þar í landi. Jeg skora á yímr, ab íbuga vel og vand- lega, hversu auka megi abdutninga á matvælum, meb því ab korntlulningar frá öbrum löndum verbi gjörbir aubveldari, en ábur hafa þeir verib, svo og meb því ab leyfa, ab meira sykur megi hafa til öl- gjörbar og brennivínsgjörbar, en ábur hefur verib haft. Jeg verb og ab bibja ybur ab íhuga vandlega, hversu til er háttab á Irlandi. þar er engin ókyrr- leikur út úr stjórnarmálefnum, og því hœgra eigib þjer meb ab íhuga hlutdrœgnislaust, hvab áfátt er í tilskipunum þeim, sem eru um suma hluta í þessum hluta ríkis vors. Nú verba borin undir ybur ýms frumvörp; og ef þingmenn fallast á þau, þá munu þau bœta hag alþýbu, etla akuryrkju og bœta úr því hinu mikla meini, ab fátœkum mönn- um hefur veitt svo bágt ab fá sjer jarbnæbi; en af því hefur aptur leitt mikla glœpi og marga óham- ingju. Luisa Fernanda, konungsdóltir á Spáni, hefur gipzt hertoganum frá Montpensier; og hafa ráb- gjafar mínir skrifazt á vib stjórn Frakka og Spán- verja um þessa giptingu. Svo hefur verib farib meb þjóbstjórnarríkib Kraká, ab þab er eigi lengur ríki sjer, og virbist mjer aub- sætt, ab í þeirri grein hafi verib rofinn fribarsamn- ingurinn í Vínarborg; hef jeg og bobib ab kunn- gjöra stjórnendum í Pjetursborg og Berlínarborg og Vínarborg, ab jeg sje þessari rábagjörb þeirra meb öllu mótmælt. Eptirrit þessara skjala verba lögb fyrir ybur á þessu þingi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.