Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 57
59
ráifis ab taka, til ab bœta úr bágindmn manna þar
í landi. Jeg skora á yímr, ab íbuga vel og vand-
lega, hversu auka megi abdutninga á matvælum,
meb því ab korntlulningar frá öbrum löndum verbi
gjörbir aubveldari, en ábur hafa þeir verib, svo og
meb því ab leyfa, ab meira sykur megi hafa til öl-
gjörbar og brennivínsgjörbar, en ábur hefur verib
haft.
Jeg verb og ab bibja ybur ab íhuga vandlega,
hversu til er háttab á Irlandi. þar er engin ókyrr-
leikur út úr stjórnarmálefnum, og því hœgra eigib
þjer meb ab íhuga hlutdrœgnislaust, hvab áfátt er
í tilskipunum þeim, sem eru um suma hluta í
þessum hluta ríkis vors. Nú verba borin undir
ybur ýms frumvörp; og ef þingmenn fallast á þau,
þá munu þau bœta hag alþýbu, etla akuryrkju og
bœta úr því hinu mikla meini, ab fátœkum mönn-
um hefur veitt svo bágt ab fá sjer jarbnæbi; en af
því hefur aptur leitt mikla glœpi og marga óham-
ingju.
Luisa Fernanda, konungsdóltir á Spáni, hefur
gipzt hertoganum frá Montpensier; og hafa ráb-
gjafar mínir skrifazt á vib stjórn Frakka og Spán-
verja um þessa giptingu.
Svo hefur verib farib meb þjóbstjórnarríkib Kraká,
ab þab er eigi lengur ríki sjer, og virbist mjer aub-
sætt, ab í þeirri grein hafi verib rofinn fribarsamn-
ingurinn í Vínarborg; hef jeg og bobib ab kunn-
gjöra stjórnendum í Pjetursborg og Berlínarborg og
Vínarborg, ab jeg sje þessari rábagjörb þeirra meb
öllu mótmælt. Eptirrit þessara skjala verba lögb
fyrir ybur á þessu þingi.