Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 100

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 100
102 XIII. Frá Tyrkjum. þetta ári?) hefur lítib þab borib vib í löndum Tvrkjasoldáns, er inarkvert sje. þó er þess getandi, ab í júlímánubi gjörbu íbúar Albaníuhjerabs uppreist á mÓti hinum tyrknesku embættismönnum. Fyrir- libi uppreistarmanna er nefndur Dschuleka. Hann er grískur ab ættum; hafbi honum í æsku sinni verib þröngvab til ab taka tyrkjatrú. Tyrkir höfbu lítib lib í fyrstunni, og bibu því optast ósigur; því ab uppreistarmenn voru œbi fjölmennir. Tyrkir sendu þá þangab meiralib, og nokkur herskip, er ab- stoba áttu landherinn ; fór nú 'l’yrkjum ab ganga betur; áttu þeir ýmsar smáorustur vib uppreistarmenn og höfbu ávallt sigur. Einhver helzti bardaginn, erTyrkir áttu vib þá, stób nóttina millum 24. og 25. dags júlímánabar. þessa nótt brutust uppreistarmenn hjer um bil þrjár þúsundir ab tölu inn í bœ þann, er Berat heitir. Tyrkir veittu viburnám, og börbust allhreystimannlega, drápu þeir þar tvö hundrub upp- reistarmanna, sextíu fengu þeir handsamab, og stökktu hinum á (lótta. I septembermánubi áttu Tyrkir síb- ast bardaga vib uppreistarmenn, og höfbu sigur; en uppreistarmenn misstu margt manna sinna, og llúbu síban víbs vegar. Eptir þab komst kyrrb og spekt á aptur. þetta árib hefur verib töluverbur ágreiningur á milli Tyrkja og Grikkja, og mun nákvæmar verba skýrt frá honum í ágripinu af Grikkjum. þess er getib í ágripinu af sögu Rússa, ab „kólera” hafi gengib í Rússlandi, áribsemleib; hún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.