Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 100
102
XIII.
Frá Tyrkjum.
þetta ári?) hefur lítib þab borib vib í löndum
Tvrkjasoldáns, er inarkvert sje. þó er þess getandi,
ab í júlímánubi gjörbu íbúar Albaníuhjerabs uppreist
á mÓti hinum tyrknesku embættismönnum. Fyrir-
libi uppreistarmanna er nefndur Dschuleka. Hann
er grískur ab ættum; hafbi honum í æsku sinni
verib þröngvab til ab taka tyrkjatrú. Tyrkir höfbu
lítib lib í fyrstunni, og bibu því optast ósigur; því
ab uppreistarmenn voru œbi fjölmennir. Tyrkir
sendu þá þangab meiralib, og nokkur herskip, er ab-
stoba áttu landherinn ; fór nú 'l’yrkjum ab ganga betur;
áttu þeir ýmsar smáorustur vib uppreistarmenn og
höfbu ávallt sigur. Einhver helzti bardaginn, erTyrkir
áttu vib þá, stób nóttina millum 24. og 25. dags
júlímánabar. þessa nótt brutust uppreistarmenn hjer
um bil þrjár þúsundir ab tölu inn í bœ þann, er
Berat heitir. Tyrkir veittu viburnám, og börbust
allhreystimannlega, drápu þeir þar tvö hundrub upp-
reistarmanna, sextíu fengu þeir handsamab, og stökktu
hinum á (lótta. I septembermánubi áttu Tyrkir síb-
ast bardaga vib uppreistarmenn, og höfbu sigur;
en uppreistarmenn misstu margt manna sinna, og
llúbu síban víbs vegar. Eptir þab komst kyrrb og
spekt á aptur.
þetta árib hefur verib töluverbur ágreiningur á
milli Tyrkja og Grikkja, og mun nákvæmar verba
skýrt frá honum í ágripinu af Grikkjum.
þess er getib í ágripinu af sögu Rússa, ab
„kólera” hafi gengib í Rússlandi, áribsemleib; hún