Skírnir - 02.01.1848, Side 72
74
Jeg hef góíia von um, aí> á ókyrrfe þeirri, sem
veriii hefur í La Plata, verbi endi sá, sem jeg og
rábgjafar mínir mundu helzt á kjósa, og stjórn Breta-
drottningar; mun þá og verzlun vor þar í landi aptur
komast í gott horf.
Jeg hef gjört siglingasamning vib Gariaríkis-
keisara, og mei þeim samningi hefur af beggja hálfu
verii mei sanngirni búiÖ í hag fyrir sjóferiir vorar
í höfum þeim, er liggja ab löndum keisarans; er
oss áríbandi, afe samnings þessa sje vel geymt.
þjóistjórnarr/kii Kraká, sem hefur átt meb sig
sjálft og eigi hefur haft nein afskipti af högum ann-
ara þjóba, hefur allt í einu verib sameinab vib keis-
aradæmib Austurríki; meb ])essu hefur verib breytt
á móti samningi þeim, er síbast var gjörbur í Vín-
aiborg, og haggab þeirri skipun, er þá var gjörb á
þjóbríkjum Norburálfunnar. Jeg hef látib lýsa því
yfir, ab jeg sje þessari rábabreytni mótmæltur.
Tekjur ríkisins vaxa ár frá ári, þó ab margt
verbi aukningu þeirra til hnckkis, og sýnir þab, ab
starfsemi manna og atvinnuvegir ávallt aukast og
eflast. Lögin um fjárhag ríkisins, og ýms önnur
lagabob urn mikilvægar breytingar á löggjöf vorri
og stjórnarháttum, verba fengin ybur til umrœbu.
Hinum miklu fyrirtœkjum, er vjer höfum byrjab
á, verbur lokib meb því þolgœbi, er hagur landsins
býbur, og meb þeirri varkárni, er hafa þarf, svo ab
eigi verbi peningaekla í vibskiptum manna á milli.
þjer eigib og ab rœba um ýmislegartilskipanir,
er lúta ab því, ab efla menntun og hag nýlendu-
manna vorra í Suburálfunni. Hermönnum vorum
hcfur meb drengskap og hreysti tekizt ab koma á