Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 45

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 45
47 Mikill fjöldi manna fylgdi þeim til gálgans, og var auftsjeð á öllu, aö allur J»orri manna leit svo á málib, sem þeir dœju píslarvættisdauba fyrir Sljettu- mannaland. Bábir báru þeir sig vel og karlmann- lega, og síbustu orbin, sem Wisniowski mælti, ábur en liann var hengdur, voru: uGub blessi Sljettu- mannaland”; en Kapuscinski mælti þab sícast: „Látib ybur eigi hngfallast vi& dauba minn; hann er eigi svo hræbilegur”. Wisniowski var fertugur ab aldri; hann var mabur kvongabur og átti fjögur börn. Hann var borinn og barnfœddur í bœ þeim, er Jazlowice lieitir; hann var í æsku settur til mennta, og stundabi lögfrœbi í Lemberg, þangab til hann hafbi tvo um tvítugt. Arib 1838 var hann grunabur um drottinsvik, og ílúbi hann þá til Frakklands; þar var hann þangab til 1844; þá fór hann aptur til fósturjarbar sinnar, og í fyrra vor átti hann ab verba fyrirlibi uppreistarmanna í Gallizíu. Jósep Kapuscinski var tuttugu og níu ára gamall; hann var ritari bœjarrábsins í Pilsno. Hann var fœddur í bœ þeim, er Gorlice heitir, og hafbi hann ábur verib grunabur um, ab hann hefbi átt þátt ab því, ab koma á uppreist, og í fyrra var hann cinn af uppreistarmönnum. I fyrra vetur, 13. dag janúars, dó föburbróbir Ferdínands keisara, erkihertogi Karl; hannerfrægur frá stríbum þeim, er Austurríkismenn áttu vib Frakka skömmu eptir aldamótin. Hefur Napóleon Frakka- keisari sagt um Karl, ab hann hafi borib sig kunn- áttulcgast ab af öllum þeim hershöfbingjum, er Na- póleon hafr átt vib í stríbum sínum. Vjer getum hjer ungarsks manns, er dó í vetur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.