Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Síða 5

Skírnir - 02.01.1848, Síða 5
7 Síban 1832 hefur eigi neitt birzt á preuti frá nefnd þessari, en nú er verið aí) prenta Snorra-Eddu. lirá&um er og von á íslenzkum annálum, og er sagt, ab þeir haíi verib á leibinni síðan 1833, eba lengur. Vera má og ab JárnsíBa birtist bráfeum frá nefnd- inni, því ab sagt er, ab hún hafi veriö alprentub 1841, nema formálann vantabi, og vitum vjer eigi, hvab honum líbur. Árib 1836 var innstœba nefndarinnar nálega tuttugu og fjórar þúsundir dala, og mun þab fje hafa töluvert aukizt síban; er því eigi efnaleysi um ab kenna, þó lítib hafi verib prentab síbustu árin. Árib 1825 var stofnab fjelag, sem kallab er Fornfrœbafjelag, og munu flestir Islendingar hafa heyrt þess getib. þetta fjelag hefur látib prenta Fornmannasögur í tólf böndum, og var lokib vib þær 1839. þar ab auk hefur þab látib prenta Forn- aldarsögur Norburlanda í þrem böndum; vib þær var lokib 1830. Arin 1829 og 1830 Ijet þab og prenta nokkurar íslendingasögur í tveim böndum. Allar þessar bœkur munu vera kunnugar alþýbu manna á Islandi. Enn hefur fjelag þetta látib prenta bók um Grœnland; Jiessi bók er í þrem böndum; hún er ritub á dönsku, og er köllub Grönlands historiske Mindesmœrker (þ. e. Fornar frásagnir um Grœnland). Abra bók hefur fjelagib látib prenta um Vesturheim; sú bók er ritub á latínska tungu, og er köllub Antiquitates Americanae (þ. e. Frásagnir um Vesturheim í fornöld). Bæbi þessi rit munu vera fásjen á Islandi. þegar fjelagib var búibab prenta Fornmannasög-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.