Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 2
4
ir; er þá, eins og allir sjá, mikib koraib undir, hver
sá er, sem í konungssæti situr. Danir eiga því
láni afc fagna, aí) konungur þeirra, Iíristján áttundi,
er vitur maííur og gófeur höfóingi; þykir hann og
í flestu láta á sannast, ab hann er mabur stjórnkœnn
og vill þegnum sínum vel.
þab er eitt til dœmis aí> taka um Kristján kon-
ung, aö hann hefur þetta árib heitib frelsi öllum
ófrjálsum mönnum, þeim sem eru í löndum Dana
í Vestureyjum, og hefur hann í því gjört sitt til,
ab leysa þetta herfilega ánaubarok, er um langan
aldur hefur svívirt kristnina, og svívirbir hana enn
þann dag í dag víba hvar.
Brjef konungs um þetta efni er dagsett mib-
vikudaginn í Ijórtándu viku sumars (28. d. júlím.),
og er þab orbab á þessa leib: aEptir bobi rjettvísi
og mannúbar er þaö vor konunglegur vilji, til aö
auka og etla heill og hag þegna vorra á Vestureyjum,
at> yfirráfe þau, er nýlendumenn vorir hafa nú sem
stendur yfir þrælum sínum, skuli eigi lengur haldast;
en til þess, aö allt verbi haganlega búib undir þessa
breytingu, og eigi hallab á hluta nokkurs manns, þá
skal þessi nýja skipan eigi fyr á komast, en ab
tólf árum libnum hjeban í frá, og skal til þess tíma
allt vera í sama horfi og nú.”
uEn þab er og allrahæstur vilji vor, ab börn
ófrjálsra manna, þau er fœbast eptir þennan dag,
skuli vera frjáls þegar eptir fœbingu sína, en þó
skulu þau vera hjá mœbrum sínurn eba foreldrum,
og munum vjer síbar glögglegar á kveba, hversu meb
þau böm skal fara.”
þelta brjef var sent jarli konungs á Vestur-