Skírnir

Volume

Skírnir - 02.01.1848, Page 79

Skírnir - 02.01.1848, Page 79
81 Abdel-Kader; og fengu Maroccomenn þá flæmt hanii burt úr Riff, og flúbi hann þá á eybimerkur. Her- toginn af Aumale, sem nú rjeb fyrir Algeríu, samdi þá vib Maroccokeisara, ab þeir skyldu leggjast bábir á eitt, og eigi hætta fyr, en Abdel-Kader væri annab- hvort daubur eba tekinn höndum; gátu þeir og um síbir kreppt svo aö honum, ab hann sá sjer ekkert undanfœri; gekk hann þá sjálfviljugur á vald Frakka nokkuru fyrir nýárib; var hann fluttur til Frakklands og situr hann þar í haldi; er nú á enda stríb þab, er Frakkar hafa um langan aldur átt vib Serki. Abdel-Kader er þrjátíu og níu ára gamall; hann er lítill mabur vexti og grannvaxinn, og þó sterkur ab afli; bólugrafinn er hann í andliti; hann er svarteygur og snareygur, og þó blíblegur í útliti. Utlit hans lýsir ró og sálarstyrkleik; skegg hans er svart; hann er mabur látprúbur, stuttorbur og gagnorbur, lljótur á fœti og lagvirkur. Fabir hans hjet Sidi-el-Hadj- Masidin; var hann höfbingi yfir cinum serkneskum þjóbllokk, er Hadem kallabist. Snemma sýndi Kader þab, ab hann var framar jafnöldrum sínum í llestu; þegar í æsku lýsti hann því, ab hann var skörungur f skapi og djúprábur. Af þessum sökum og mörg- um öbrum fjekk hann marga öfundarmenn, ogneydd- ust þeir febgar til ab flýja úr landi; fóru þeir fyrst til Egyptalands, og voru þar um hríb meb Ala jarli; hafbi hann þá í miklum metum. þaban fóru þeir iengra austur eptir, og ferbubust til Mecka, Medina og Bagdad. A þeirri ferb segja Serkir, ab Muha- med spámabur hafi birzt föbur Abdel-Kaders, og mælt vib hann þessum orbum: uAbdel-Kader, sonur þinn, mun verba soldán Serkja, og frelsa þá úr ánaub.” 5 b
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.