Skírnir - 01.01.1857, Síða 1
FRÉTTIR
ÍRÁ VORDÖGBM 1856 TIL VORDAGA 1857.
I.
NORÐURLANDAþJÓÐIR.
Frá
D ö n u m.
pAR hættum vér í fyrra frásögunni, er hinir fyrri ráfegjafar voru
dæmdir sýknir saka í ríkisdómi Dana hinn 28. febrúar um miíi-
nætti, daginn fyrir ab alríkisþíngib var sett. þeim mönnum, sem
búizt höf&u vií) því, a& mikil sekt yrbi dæmd á hendur rábgjöfun-
um, og sumum þeirra, ab minnsta kosti, varpafe í dýflissu, þeim
hlaut ab þykja dómsorö dómenda ills viti og fyrirburbur fyrir óheilla-
vænlegum störfum og afdrifum þíngs þess, er þá fór í hönd; en
aptur á móti þótti hinum, er unnu rá&gjöfúnum sigurs í málum sínum,
þab mjög svo maklegt, aÖ sýknu þeirra væri lýst þann dag, er þíng
þafe var sett, er þeir höfbu sjálfir unniíi mest afe, er þeir höfíiu lagt í
sölurnar fyrir bæbi traust þjóbarinnar og rábgjafatignina, og sem þeir
ab síbustu voru sakafeir um. Skiptust menn því í tvo flokka; þeim sem
líkabi vel dómurinn voru Alríkismenn, en hinir voru þjóbernismenn, er
undu illa vib þessi málalok. Flokkar þessir hafa gagnstæba skobun á
stjórnarefnum: Alríkismenn allir vilja halda öllu Danaríki óskertu
saman undir einum konúngi; en aptur greinir þessa flokksmenn á
um þab sín á milli, hver stjórnarskipun muni bezt vera. Ætla
nokkrir þeirra þab hentugra, ab konúngsvald væri aukib meir en nú
er; en aptur halda abrir, og þeir eru fleiri, ab þab mundi affara-
sælla, ab hverjum ríkishlutanum væri fengin sem flest málefni í
1*