Skírnir - 01.01.1857, Side 5
Dnninork.
FRÉTTIR.
7
er fyrr er getií) í þessari grein. og tekur konúngur þegar vib ríkis-
stjórn, ef hann hefir einhverju sinni á&ur látife uppi viö leyndar-
ráí)i& ei&staf þann, er hér um ræbir.” Efni vi&aukans er einkum í
því fólgib, a& gjöra ríkisarfa léttara fyrir a& koma þegar til ríkis
vi& fráfall konúngs, og svo a& eigi þurfi a& grípa til þess, a&
leyndarrábib stjórni í konúngs sta&, ef hinn nýi konúngur er ekki
undir eins vi&látinn til afe sverja ei&inn. Skömmu sí&ar en þetta
var afe lögum gjört, vann Ferdinand, er nú stendur næstur til ríkis
í Danmörku, ei&inn; sí&an var ei&stafurinn, eins og lög gjöra rá&
fyrir, seldur { hendur alríkisþíngsins, og er hann nú geymdur í
skjalasafni þess. — Stjórnin lag&i og fram frumvarp til þíngskapa.
Nefnd var sett í málife, og gjör&i hún allmargar breytíngar og sumar
merkilegar; en til þri&ju umræ&u lag&i stjórnin frumvarpife fram
eins og þa& var upphaflega, en fór ekkert a& kalla mátti eptir til-
lögum þíngsins. Mæltist illa fyrir þessari a&ferfe rá&gjafanna bæ&i
á þínginu og utan þíngs; en þó var frumvarpife samþykkt, enda er
þíngmönnum nau&ugur einn kostur, þá svo er komife, því eptir
45. gr. alríkislaganna geta þíngmenn anna&hvort sagt já e&ur nei
til alls frumvarpsins, en eigi samþykkt sumar greinirnar en fellt
a&rar. þess má geta, a& fáir þjó&verjar voru á þíngi þá er til at-
kvæ&a var gengife um málife.
Eitt hi& helzta mál, sem kom til umræ&u á þessu þíngi, var
fjárhagsmál alríkisins. I 52. grein alríkislaganna er sagt, a& búa
skuli til ákve&na áætlun um tekjur og gjöld ríkisins; en í 7. brá&a-
byrg&argreininni er sagt, a& konúngur ákve&i áætlun þessa fyrst
um sinn. Gaf því konúngur áætlun þessa í þetta sinn, hún er
dagsett 28. febr. 1856 og nær yfir tvö ár, frá 1. apríl 1856 til
31. marz 1858. Eptir áætlun þessari eru tekjur og gjöld bæ&i
árin 28,364,710 ríkisd., og því rúmar 14 miljónir hvort ári& um
sig. Hinar sameiginlegu tekjur hrukku ekki til gjaldanna, vanta&i
3,426,660 rd. uppá, sem jafnafe er ni&ur á ríkishlutana, eptir því
sem fyrir er mælt í 53. gr. alrikislaganna. Stjórnin lag&i fram
fyrir þíngife frumvarp um vi&bót vi& áætlunina, eptir fyrirmælum
52. gr. alríkislaganna. Frumvarpi þessu var skipt í eins mörg
frumvörp eins og rá&gjafar alríkismálanna eru margir til; en þó var
allt fengife einni nefnd í hendur. í nefndinni voru gjöldin mínkufe