Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1857, Side 5

Skírnir - 01.01.1857, Side 5
Dnninork. FRÉTTIR. 7 er fyrr er getií) í þessari grein. og tekur konúngur þegar vib ríkis- stjórn, ef hann hefir einhverju sinni á&ur látife uppi viö leyndar- ráí)i& ei&staf þann, er hér um ræbir.” Efni vi&aukans er einkum í því fólgib, a& gjöra ríkisarfa léttara fyrir a& koma þegar til ríkis vi& fráfall konúngs, og svo a& eigi þurfi a& grípa til þess, a& leyndarrábib stjórni í konúngs sta&, ef hinn nýi konúngur er ekki undir eins vi&látinn til afe sverja ei&inn. Skömmu sí&ar en þetta var afe lögum gjört, vann Ferdinand, er nú stendur næstur til ríkis í Danmörku, ei&inn; sí&an var ei&stafurinn, eins og lög gjöra rá& fyrir, seldur { hendur alríkisþíngsins, og er hann nú geymdur í skjalasafni þess. — Stjórnin lag&i og fram frumvarp til þíngskapa. Nefnd var sett í málife, og gjör&i hún allmargar breytíngar og sumar merkilegar; en til þri&ju umræ&u lag&i stjórnin frumvarpife fram eins og þa& var upphaflega, en fór ekkert a& kalla mátti eptir til- lögum þíngsins. Mæltist illa fyrir þessari a&ferfe rá&gjafanna bæ&i á þínginu og utan þíngs; en þó var frumvarpife samþykkt, enda er þíngmönnum nau&ugur einn kostur, þá svo er komife, því eptir 45. gr. alríkislaganna geta þíngmenn anna&hvort sagt já e&ur nei til alls frumvarpsins, en eigi samþykkt sumar greinirnar en fellt a&rar. þess má geta, a& fáir þjó&verjar voru á þíngi þá er til at- kvæ&a var gengife um málife. Eitt hi& helzta mál, sem kom til umræ&u á þessu þíngi, var fjárhagsmál alríkisins. I 52. grein alríkislaganna er sagt, a& búa skuli til ákve&na áætlun um tekjur og gjöld ríkisins; en í 7. brá&a- byrg&argreininni er sagt, a& konúngur ákve&i áætlun þessa fyrst um sinn. Gaf því konúngur áætlun þessa í þetta sinn, hún er dagsett 28. febr. 1856 og nær yfir tvö ár, frá 1. apríl 1856 til 31. marz 1858. Eptir áætlun þessari eru tekjur og gjöld bæ&i árin 28,364,710 ríkisd., og því rúmar 14 miljónir hvort ári& um sig. Hinar sameiginlegu tekjur hrukku ekki til gjaldanna, vanta&i 3,426,660 rd. uppá, sem jafnafe er ni&ur á ríkishlutana, eptir því sem fyrir er mælt í 53. gr. alrikislaganna. Stjórnin lag&i fram fyrir þíngife frumvarp um vi&bót vi& áætlunina, eptir fyrirmælum 52. gr. alríkislaganna. Frumvarpi þessu var skipt í eins mörg frumvörp eins og rá&gjafar alríkismálanna eru margir til; en þó var allt fengife einni nefnd í hendur. í nefndinni voru gjöldin mínkufe
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.