Skírnir - 01.01.1857, Page 7
Danmörk.
FRÉTTIR.
9
afc hver ríkishlutinn ætti þjófeeignir sínar. Annar þíngmafeur frá Hol-
setalandi, Bargum afe nafni, fjlgdi hans máli í þvi, afe honum fannst
]>afe réttast, afe hver ríkishlutinn ætti sína þjófeeign. Er þetta því
merkilegra, sem Bargum þykir vera nú orfeinn dansklyndur, og
er þafe orfe á, afe hann hafi gengife á mála hjá Dönum. Danskir
alríkisþíngmenn risu öndverfeir upp á móti skofeun þessari, og var
frumvarpife mefe breytíngum þeim, er hiuir dönsku nefndarmenn
höffeu á gjört, samþykkt á þínginu mefe 44 atkvæfeum gegn 11;
þafe er nú orfeife afe lögum. Stjórnin lagfei og annafe frumvarp fram
um sölu lands þess, er kallafe er ábýlisjörfe skóggæzlumannsins í
uGross-Brebel’’, og landskika þess, er nú stendur aufeur sífean vigife
í Rendsborg var rifife nifeur. Frumvarp þetta var tengt saman vifc
frumvarpifc hér næst á undan, svo afe hin sama nefnd haffci þafe mefe
höndum, en einum þíngmanni var bætt vife; hann var frá Slésvík.
I nefndinni varfe mikill ágreiníngur milli Dana og Slésvíkíngsins;
vildu Danir álíta, afe málifc bæri undir alríkisþíngife afe lögum, en
álitu afe Slésvíkur þíng ætti ekki afe gjöra um málife. Báru þeir
þafe fyrir sig, afe stjórnarlög Slésvíkur 15. febr. 1854 tölufeu ekki
um, hvernig afe skyldi fara, ef þjófeeignir væri seldar í Slésvík,
heldur segfei afe eius, afe tekjur af eignum þessum skyldi taldar mefe
alríkistekjum; auglýsíng 10. nóvember 1855 , sem hljófcar um sér-
stök málefni Slésvíkur , teldi heldur eigi þjófeeignir mefe sérstökum
málum; væri þafe því aufcséfc á ollu, afe selja mætti eignir ])essar
afe konúngs bofei, fyrst stjórnarlögin gæti ekki um annafe, eins og
gjört heffei veriö í Danmörku áfeur en grundvallarlögin voru gefin;
nú gæti konúngur afe vísu ekki selt þær einhendis, sífean alríkis-
skráin var sett, því í 50. gr. stæfei, afe þafe skyldi gjört „mefe lög-
um”. Af orfcum þessum leiddu þeir aptur þafc, afe alríkisþíngifc
ætti afe samþykkja lög um söluna. Slésvíkíngurinn færfei þafe til
sins máls, afe í 3. gr. stjórnlaganna 15. febr. 1854 stæfei þannig
mefe berum orfcum: „Ilertogadæmi ])etta (þ. e. Slésvík) á löggjöf
sjálft og landstjórn í málum þeim, sem samkvæmt auglýsíngunni
28. jan. 1852 bera undir ráfegjafa Slésvíkur.” En í auglýsíngunni
er þannig fyrir skipafe: uMálefnum þeim, er koma til stjórnarinnar
frá hertogadæmunum, Slésvík, Holsetalandi og Láenborg, og sem
áfeur báru undir rentukammerife, skal ráfegjafi Slésvíkur stjórna héfean