Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1857, Page 9

Skírnir - 01.01.1857, Page 9
DamnÖrk. FEÉTTIR. 11 sölu á þjó&jörí) þeirri í Láenborg, er köllub var Hollenbeck; en mál þetta nábi ekki a& ljúkast á þínginu, fyrir því aö síbasta fund- ardaginn, þá er mál þetta var rætt hi& þri&ja sinn, voru svo margir þíngmenn farnir í burt heim til sín, a& ekki var meir en 41, e&a 1 fleiri en réttur helmíngur þíngmanna, eptir á þíngi. þa& eru þíng- lög, a& þá er þíngsálykt lögmæt, ef meir en helmíngur er á þíngi, þeirra manna er atkvæ&i grei&a. Var því álykt þíngsins í þessu máli lögfull eptir þíngmannafjölda; en 3 þíngmenn greiddu ekki atkvæ&i, og féll málií) nifeur. þannig lauk alríkisþínginu, aí) ekki fengust nógu margir til a& grei&a atkvæ&i í máli því, er stjómin haf&i lagt fyrir. þa& er annars svo a& sjá, bæ&i á þíngræbunum og á atkvæ&agrei&slunni, sem sumum Dönum hafi þótt stjórnin fara helzt til langt í þessu máli; þeir efufeu reyndar fáir rétt al- ríkisþíngsins til a& leggja úrskurb á máliö, en þeim þótti málib óvinsælt og ísjárvert, og röksemdir hinna þýzku þíngmanna of sterkar til þess ab virfea þær vettugis. þafe er og enn fremur svo afe sjá, sem stórmenni Dana og hinir konúnghollustu haíi færzt nær og nær þýzka flokknum á þínginu eptir því sem á leife þíngife, og er þafe ekki undarlegt þó svo væri, því þafe er hvorttveggja, afe stórmenni Dana unna lítt þjófeernismönnunum, því þeir eru -sjálfir Alríkismenn í skofeun sinni, svo eiga þeir í mörgu sammerkt vife þjófeverja þá er voru á þínginu, sem bæfei eru menn aufeugir og ríklunda&ir og bera horn í sifeu þjó&ernismanna. Vér tökum þafe eitt til sem ástæfeu til samlyndis þeirra, afe margir af hvorumtveggja eru aufe- ugir landeigendur og eiga mörg leigulönd, er lífsábúfe efeur erffeaábúfe fylgir; nú vilja landeigendur þessir í Danmörku ekki láta leiglend- íngana komast upp mefe þafe á þíngi Dana, afe landeigendur verfei skyldafeir til þess mefe lögum afe selja landsetum sínum ábýlisjarfeir þeirra, þegar er þeir vilja. Nú þótt landeigendur þeir í hertoga- dæmunum geti ekki veitt þeim afe þíngdeildúm, þá er þafe þó svo, afe því meiri byr sem þeir hafa hjá Dönum, því tilleifeanlegri verfeur stjórnin til afe láta lög um landeignarráfe vera í þá átt, sem þau eru í hertogadæmunum, og láta því standa vife þafe sem nú er, en ekki neyfea landsdrottna til afe selja leigujarfcir sínar. A þínginu komu fram af hendi þíngmanna nokkrar uppá- stúngur vi&víkjandi alríkisskránni. Fyrsta uppástúngan hneig afe
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.