Skírnir - 01.01.1857, Page 9
DamnÖrk.
FEÉTTIR.
11
sölu á þjó&jörí) þeirri í Láenborg, er köllub var Hollenbeck; en
mál þetta nábi ekki a& ljúkast á þínginu, fyrir því aö síbasta fund-
ardaginn, þá er mál þetta var rætt hi& þri&ja sinn, voru svo margir
þíngmenn farnir í burt heim til sín, a& ekki var meir en 41, e&a 1
fleiri en réttur helmíngur þíngmanna, eptir á þíngi. þa& eru þíng-
lög, a& þá er þíngsálykt lögmæt, ef meir en helmíngur er á þíngi,
þeirra manna er atkvæ&i grei&a. Var því álykt þíngsins í þessu
máli lögfull eptir þíngmannafjölda; en 3 þíngmenn greiddu ekki
atkvæ&i, og féll málií) nifeur. þannig lauk alríkisþínginu, aí) ekki
fengust nógu margir til a& grei&a atkvæ&i í máli því, er stjómin
haf&i lagt fyrir. þa& er annars svo a& sjá, bæ&i á þíngræbunum
og á atkvæ&agrei&slunni, sem sumum Dönum hafi þótt stjórnin
fara helzt til langt í þessu máli; þeir efufeu reyndar fáir rétt al-
ríkisþíngsins til a& leggja úrskurb á máliö, en þeim þótti málib
óvinsælt og ísjárvert, og röksemdir hinna þýzku þíngmanna of sterkar
til þess ab virfea þær vettugis. þafe er og enn fremur svo afe sjá,
sem stórmenni Dana og hinir konúnghollustu haíi færzt nær og nær
þýzka flokknum á þínginu eptir því sem á leife þíngife, og er þafe
ekki undarlegt þó svo væri, því þafe er hvorttveggja, afe stórmenni
Dana unna lítt þjófeernismönnunum, því þeir eru -sjálfir Alríkismenn
í skofeun sinni, svo eiga þeir í mörgu sammerkt vife þjófeverja þá
er voru á þínginu, sem bæfei eru menn aufeugir og ríklunda&ir og
bera horn í sifeu þjó&ernismanna. Vér tökum þafe eitt til sem
ástæfeu til samlyndis þeirra, afe margir af hvorumtveggja eru aufe-
ugir landeigendur og eiga mörg leigulönd, er lífsábúfe efeur erffeaábúfe
fylgir; nú vilja landeigendur þessir í Danmörku ekki láta leiglend-
íngana komast upp mefe þafe á þíngi Dana, afe landeigendur verfei
skyldafeir til þess mefe lögum afe selja landsetum sínum ábýlisjarfeir
þeirra, þegar er þeir vilja. Nú þótt landeigendur þeir í hertoga-
dæmunum geti ekki veitt þeim afe þíngdeildúm, þá er þafe þó svo,
afe því meiri byr sem þeir hafa hjá Dönum, því tilleifeanlegri verfeur
stjórnin til afe láta lög um landeignarráfe vera í þá átt, sem þau
eru í hertogadæmunum, og láta því standa vife þafe sem nú er, en
ekki neyfea landsdrottna til afe selja leigujarfcir sínar.
A þínginu komu fram af hendi þíngmanna nokkrar uppá-
stúngur vi&víkjandi alríkisskránni. Fyrsta uppástúngan hneig afe