Skírnir - 01.01.1857, Side 11
Danmörk.
FRÉTTIR.
13
umræbur, ab málib stób yfir í 7 daga. Scheel-Plessen var fram-
sögumafeur í málinu; hann bar þab helzt fyrir sig, ab stjórnin heföi
lofaí) í auglýs. 28. jan. 1852, ab koma nýrri stjórnarskipun á í
ríkinu meb rábi og tilhlutun þínganna í hertogadæmunum og meb
samþykki Danaþings. Nú hefbi alríkisskráin verib lögb fram á
þíngi Dana, en ekki í hertogadæmunum, væri þab því eptir, sam-
kvæmt auglv'síngunni, og ætti þíng hertogadæmanna því fulla heimt-
íng ab lögum á því ab þab væri gjört. Hann studdi og uppá-
stúngu sína vib þab, ab stjórnin hefbi lofab þessu skýlaust í bréfum
þeim, sem hún sendi 6. desembr. 1851 til Austurríkis og Prúss-
lands, skömmu ábur en auglýsíngin var birt. Preusser bar og fyrir
sig auglýsínguna og loforb konúngs, eins og Scheel-Plessen, en
sagbi þar ab auki, ab stjórnlög Holseta og Slésvíkínga væri ekki
orbin til á lögskipaban hátt, þareb 2 greinir í hvorjum lögunum
fyrir sig hefbi eigi verib lagbar fram til umræbu, en í greinum
þessum hefbi verib gjörb breytíng á stjómarskipun þeirri, sem her-
togadæmin ábur höfbu og höfbu þá, er frumvarpib var lagt fram.
í greinum þessum væri abgreind sérstöku málin frá hinum sameigin-
legu; en rni stæbi í alríkisskránni, ab öll þau mál væri sameiginleg,
er eigi væri berlega tileinkub einhverjum ríkishluta; yrbu því mörg
mál sameiginleg, er ábur voru sérstök fyrir hvert hertogadæmi. Nú
fyrir því, ab stjórnarlög hertogadæmanna, Holsetalands og Slésvíkur,
væri ekki komin á ab lögmáli réttu í þeim greinum, er lúta ab ab-
greiníngu sérstakra og sameiginlegra mála, þá væri sum mál komin inn
í alríkisskrána ólöglega, og í þeirri grein hlyti því ab vera löggallar á
henni. Hinir dönsku [)íngmenn báru þab í vænginn, ab efni aug-
lýsíngarinnar væri annab; en þó einkum hitt, ab konúngur hefbi
átt rétt á ab skipa fyrir á þá leib, sem hann vildi sjálfur, og gæti
hann farib í kríngum rábgjafarþíng, án þess ab lög þau yrbi ómæt,
er hann setti meb þeim hætti. Nú var gengib til atkvæba og var
frumvarpinu hrundib meb 49 atkvæbum gegn 14. þannig lauk þessu
máli á þínginu, sem þreytt var meb svo miklu kappi og skarpleik
af sumum þíngmönnum, og sem verba mun upphaf ab langri deilu,
er enginn getur enn fyrir séb, hvemig ljúka muni. Litlu síbar en
þetta var, ritubu 9 af þeim, sem komu fram meb frumvarpib, og
enn einn hinn tíundi, forseta bréf þess efnis, ab þeir kvábust ab