Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1857, Side 11

Skírnir - 01.01.1857, Side 11
Danmörk. FRÉTTIR. 13 umræbur, ab málib stób yfir í 7 daga. Scheel-Plessen var fram- sögumafeur í málinu; hann bar þab helzt fyrir sig, ab stjórnin heföi lofaí) í auglýs. 28. jan. 1852, ab koma nýrri stjórnarskipun á í ríkinu meb rábi og tilhlutun þínganna í hertogadæmunum og meb samþykki Danaþings. Nú hefbi alríkisskráin verib lögb fram á þíngi Dana, en ekki í hertogadæmunum, væri þab því eptir, sam- kvæmt auglv'síngunni, og ætti þíng hertogadæmanna því fulla heimt- íng ab lögum á því ab þab væri gjört. Hann studdi og uppá- stúngu sína vib þab, ab stjórnin hefbi lofab þessu skýlaust í bréfum þeim, sem hún sendi 6. desembr. 1851 til Austurríkis og Prúss- lands, skömmu ábur en auglýsíngin var birt. Preusser bar og fyrir sig auglýsínguna og loforb konúngs, eins og Scheel-Plessen, en sagbi þar ab auki, ab stjórnlög Holseta og Slésvíkínga væri ekki orbin til á lögskipaban hátt, þareb 2 greinir í hvorjum lögunum fyrir sig hefbi eigi verib lagbar fram til umræbu, en í greinum þessum hefbi verib gjörb breytíng á stjómarskipun þeirri, sem her- togadæmin ábur höfbu og höfbu þá, er frumvarpib var lagt fram. í greinum þessum væri abgreind sérstöku málin frá hinum sameigin- legu; en rni stæbi í alríkisskránni, ab öll þau mál væri sameiginleg, er eigi væri berlega tileinkub einhverjum ríkishluta; yrbu því mörg mál sameiginleg, er ábur voru sérstök fyrir hvert hertogadæmi. Nú fyrir því, ab stjórnarlög hertogadæmanna, Holsetalands og Slésvíkur, væri ekki komin á ab lögmáli réttu í þeim greinum, er lúta ab ab- greiníngu sérstakra og sameiginlegra mála, þá væri sum mál komin inn í alríkisskrána ólöglega, og í þeirri grein hlyti því ab vera löggallar á henni. Hinir dönsku [)íngmenn báru þab í vænginn, ab efni aug- lýsíngarinnar væri annab; en þó einkum hitt, ab konúngur hefbi átt rétt á ab skipa fyrir á þá leib, sem hann vildi sjálfur, og gæti hann farib í kríngum rábgjafarþíng, án þess ab lög þau yrbi ómæt, er hann setti meb þeim hætti. Nú var gengib til atkvæba og var frumvarpinu hrundib meb 49 atkvæbum gegn 14. þannig lauk þessu máli á þínginu, sem þreytt var meb svo miklu kappi og skarpleik af sumum þíngmönnum, og sem verba mun upphaf ab langri deilu, er enginn getur enn fyrir séb, hvemig ljúka muni. Litlu síbar en þetta var, ritubu 9 af þeim, sem komu fram meb frumvarpib, og enn einn hinn tíundi, forseta bréf þess efnis, ab þeir kvábust ab
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.