Skírnir - 01.01.1857, Síða 14
16
FRÉTTIR.
Damntirk.
hvernig fara muni um þetta mál, og mörgum þyki hugsun Skæn-
íngja vera hugarburíiur einn, sem aldrei muni fram koma, ])á eru
þó hinir fleiri, .sem ætla, ab þab muni reka aí) því aí) lokunum, ab
Danmerkurríki leysist í sundur; hertogadæmin fari til þýzkalands,
því þau sé þýzk í alla stafei, en þá veribi of lítib eptir til þess þab
geti verib konúngsríki, og því hljóti Danmörk ab gjörast bandaland
Svía. þab er satt, og þab finna Danir sjálfir, ab alríkisskrá þeirra
er enginn traustur lás fyrir Danaríki; umræburnar á þínginu bera
þess ljósan vott, ab samvinna þjóbverja og Dana muni hvorki verba
heillarík né langvinn. þab er og eun fremur satt, ab þab er komib
svo mikib þjóbarhatur á milli Dana og þjóbvei ja í hertogadæmunum,
ab þab eru lítil líkindi til, ab nokkurn tíma muni gróa um heilt meb
þeim og sambúb þeirra verba svo, ab þeir geti fribsamlega þjónab
einum konúngi. Danir eru of fámennir og veikliba til þess ab geta
bælt þjóbverja nibur meb afli sínu, og hertogadæmin fá jafnan gott
libsyrbi frá þjóbverjalandi; en hins vegar Ber raun vitni um, ab
Danir hafa hvorki lag eba lempni til ab stjórna svo hertogadæm-
unum, ab þeir geti verib í fribi fyrir ])eim. þess ber og ab gæta,
ab hertogadæmin, Holsetaland og Láenborg, eru í þjóbverska sam-
bandinu, ab meiri hluti Slésvíkur er annabhvort þýzkur eba fyllir
flokk þjóbverja, svo liggur og landib opib fyrir þjóbverjmn. þab
er og enn, ab Danir hafa alla stund ab undanförnu unab vel þýzku,
þýzkum sibum, tilskipunum og lögum, þeir hafa haft mest saman
vib þá þjób ab sælda og fengib þaban mesta menntun sína; fyrir
þá sök verbur margt í fumi fyrir þeim, er þeir nú vilja verba
danskir allt í einu, tala um þjóberni, sem ekki hefir stob sína í
fornri sögu landsins né í sibum og háttum landsmanna, vilja burt-
rýma öllu, sem þeim þykir eigi nógu danskt, og loksins vilja ekki
kannast vib, ab í neitt sé varib eba neitt eigi rétt á sér, sem eigi
er svo danskt sem þeim líkar. Vili þjób halda uppi þjóberni sínu,
þá verbur hún ab hafa þjóberni, forna sibu, forna túngu, sögu og
fræbi, er allt sé rótgróib í hugsunarhætti þjóbarinnar, en ekki sjálf-
skapab þjóberni, sem til er ab eins í hugþótta einstakra manna
og ekki eldra en sjálfir þeir. þab er rétt og allrar virbíngar vert,
ab geyma þjóbernis síns vandlega; en þab má eigi lýsa sér í því,
ab lítilsvirba né fyrirlíta annab fram yfir þab sem þab á skilib.