Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1857, Síða 14

Skírnir - 01.01.1857, Síða 14
16 FRÉTTIR. Damntirk. hvernig fara muni um þetta mál, og mörgum þyki hugsun Skæn- íngja vera hugarburíiur einn, sem aldrei muni fram koma, ])á eru þó hinir fleiri, .sem ætla, ab þab muni reka aí) því aí) lokunum, ab Danmerkurríki leysist í sundur; hertogadæmin fari til þýzkalands, því þau sé þýzk í alla stafei, en þá veribi of lítib eptir til þess þab geti verib konúngsríki, og því hljóti Danmörk ab gjörast bandaland Svía. þab er satt, og þab finna Danir sjálfir, ab alríkisskrá þeirra er enginn traustur lás fyrir Danaríki; umræburnar á þínginu bera þess ljósan vott, ab samvinna þjóbverja og Dana muni hvorki verba heillarík né langvinn. þab er og eun fremur satt, ab þab er komib svo mikib þjóbarhatur á milli Dana og þjóbvei ja í hertogadæmunum, ab þab eru lítil líkindi til, ab nokkurn tíma muni gróa um heilt meb þeim og sambúb þeirra verba svo, ab þeir geti fribsamlega þjónab einum konúngi. Danir eru of fámennir og veikliba til þess ab geta bælt þjóbverja nibur meb afli sínu, og hertogadæmin fá jafnan gott libsyrbi frá þjóbverjalandi; en hins vegar Ber raun vitni um, ab Danir hafa hvorki lag eba lempni til ab stjórna svo hertogadæm- unum, ab þeir geti verib í fribi fyrir ])eim. þess ber og ab gæta, ab hertogadæmin, Holsetaland og Láenborg, eru í þjóbverska sam- bandinu, ab meiri hluti Slésvíkur er annabhvort þýzkur eba fyllir flokk þjóbverja, svo liggur og landib opib fyrir þjóbverjmn. þab er og enn, ab Danir hafa alla stund ab undanförnu unab vel þýzku, þýzkum sibum, tilskipunum og lögum, þeir hafa haft mest saman vib þá þjób ab sælda og fengib þaban mesta menntun sína; fyrir þá sök verbur margt í fumi fyrir þeim, er þeir nú vilja verba danskir allt í einu, tala um þjóberni, sem ekki hefir stob sína í fornri sögu landsins né í sibum og háttum landsmanna, vilja burt- rýma öllu, sem þeim þykir eigi nógu danskt, og loksins vilja ekki kannast vib, ab í neitt sé varib eba neitt eigi rétt á sér, sem eigi er svo danskt sem þeim líkar. Vili þjób halda uppi þjóberni sínu, þá verbur hún ab hafa þjóberni, forna sibu, forna túngu, sögu og fræbi, er allt sé rótgróib í hugsunarhætti þjóbarinnar, en ekki sjálf- skapab þjóberni, sem til er ab eins í hugþótta einstakra manna og ekki eldra en sjálfir þeir. þab er rétt og allrar virbíngar vert, ab geyma þjóbernis síns vandlega; en þab má eigi lýsa sér í því, ab lítilsvirba né fyrirlíta annab fram yfir þab sem þab á skilib.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.