Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1857, Side 17

Skírnir - 01.01.1857, Side 17
Damnörk. FKÉTTIK. 19 þínginu; þurfi þá fulltrúar frá hertogadæmunum ekki a& kvarta undan því, aí> þeir muni verha ofurlibi bornir í atkvæfeagreifcslunni. AÖ öíiru leyti var í bréfinu og skjali því, er bréfinu fylgdi, reynt til ab sanna, aÖ danska stjórnin hefÖi ekki gjört á hluta hertogadæm- anna, heldur efnt öll sín heit og fariö rétt aö öllu; var þab helzt borib fyrir, ab eptir kríngumstæöunum, atvikum öllum og gangi hlutanna þá væri abferÖ stjórnarinnar rétt, og hertogadæmin hefbi ekki átt betri rétt skilinn, en þau væri nú orbin abnjótandi. Bréfi þessu og rollu þeirri, sem fyigdi meÖ, svarabi nú Prússa stjórn aptur 23. október. í bréfi þessu segir hún, ab þó sú uppástúnga dönsku stjórnarinnar um tvo hluta atkvæba, sem nú var getiö, sé gób í sjálfu sér, þá sé hún bæÖi ónóg, af því hún snerti ab eins eitt atribi málsins, og svo sé undir hælinn lagt, hvort uppástúnga sú verbi samþykkt á alríkisþínginu. Síban fer Prússa stjórn í bréfi sínu ab vega ástæbur dönsku stjórnarinnar, en segir ábur á þessa leib: „Vér hljótum allsendis ab álíta þab efalaust, ab þá er hin danska stjórn bjó til stjórnarskrá alríkisins og einkum þá er hún gaf al- ríkislögin 2. október 1855, hafi hún hvorki gjört þab á lögskip- aban hátt né heldur efnt heitorö sín vib hertogadæmin og þýzka sambandiö.” Nú svarar hún bréfi dönsku stjórnarinnar, og fyrst því, er danska stjórnin leitabist vib aÖ sýna, aÖ eptir orbanna hljóban í auglýsíngunni 28. jan. 1852 væri hertogadæmunum eigi gefib neitt vilyrÖi fyrir, aÖ undir þíng þeirra yrbi boriö frumvarp um tilhögun á alríkismálum, heldur ab eins á málum sjálfra þeirra. þessu svarar Prússa stjórn á þá leib, aÖ hún þurfi eigi ab fara ab þýba orb auglýsíngarinnar, því danska stjórnin hafi lofab bæÖi Prúss- landi og Austurríki, sem eru svaramenn og fulltrúar þýzka sam- bandsins, því fastlega í bréfunum 6. des. 1851: „aÖ hún ætlabi sér á lögskipaöan hátt og ab stjórnarlögmáli réttu, þ. e. meÖ tilstilli rábgjafarþínganna, aÖ koma á skipulegri og samkynja stjórnarskipun, er samtengi alla ríkishlutana í eitt alríki”. í öbru lagi, þá hefÖi eigi þetta loforÖ þurft til, því stjórnin hefbi verib skyldug til ab leita álits þínganna um slíka stjórnlagabreytíngu, eptir stjórnarskipun þeirri, sem þá var, er breytíngin var gjörb. „Skyldu þessari er þó neitaÖ”, segir í bréfinu, „og þaÖ borib fyrir, ab rábgjafarþíngin hafi eigi haft til mebferbar önnur mál en þau, er viÖ véku þeim
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.