Skírnir - 01.01.1857, Side 17
Damnörk.
FKÉTTIK.
19
þínginu; þurfi þá fulltrúar frá hertogadæmunum ekki a& kvarta
undan því, aí> þeir muni verha ofurlibi bornir í atkvæfeagreifcslunni.
AÖ öíiru leyti var í bréfinu og skjali því, er bréfinu fylgdi, reynt til
ab sanna, aÖ danska stjórnin hefÖi ekki gjört á hluta hertogadæm-
anna, heldur efnt öll sín heit og fariö rétt aö öllu; var þab helzt
borib fyrir, ab eptir kríngumstæöunum, atvikum öllum og gangi
hlutanna þá væri abferÖ stjórnarinnar rétt, og hertogadæmin hefbi
ekki átt betri rétt skilinn, en þau væri nú orbin abnjótandi. Bréfi
þessu og rollu þeirri, sem fyigdi meÖ, svarabi nú Prússa stjórn aptur
23. október. í bréfi þessu segir hún, ab þó sú uppástúnga dönsku
stjórnarinnar um tvo hluta atkvæba, sem nú var getiö, sé gób í
sjálfu sér, þá sé hún bæÖi ónóg, af því hún snerti ab eins eitt
atribi málsins, og svo sé undir hælinn lagt, hvort uppástúnga sú
verbi samþykkt á alríkisþínginu. Síban fer Prússa stjórn í bréfi sínu
ab vega ástæbur dönsku stjórnarinnar, en segir ábur á þessa leib:
„Vér hljótum allsendis ab álíta þab efalaust, ab þá er hin danska
stjórn bjó til stjórnarskrá alríkisins og einkum þá er hún gaf al-
ríkislögin 2. október 1855, hafi hún hvorki gjört þab á lögskip-
aban hátt né heldur efnt heitorö sín vib hertogadæmin og þýzka
sambandiö.” Nú svarar hún bréfi dönsku stjórnarinnar, og fyrst
því, er danska stjórnin leitabist vib aÖ sýna, aÖ eptir orbanna
hljóban í auglýsíngunni 28. jan. 1852 væri hertogadæmunum eigi
gefib neitt vilyrÖi fyrir, aÖ undir þíng þeirra yrbi boriö frumvarp
um tilhögun á alríkismálum, heldur ab eins á málum sjálfra þeirra.
þessu svarar Prússa stjórn á þá leib, aÖ hún þurfi eigi ab fara ab
þýba orb auglýsíngarinnar, því danska stjórnin hafi lofab bæÖi Prúss-
landi og Austurríki, sem eru svaramenn og fulltrúar þýzka sam-
bandsins, því fastlega í bréfunum 6. des. 1851: „aÖ hún ætlabi
sér á lögskipaöan hátt og ab stjórnarlögmáli réttu, þ. e. meÖ tilstilli
rábgjafarþínganna, aÖ koma á skipulegri og samkynja stjórnarskipun,
er samtengi alla ríkishlutana í eitt alríki”. í öbru lagi, þá hefÖi
eigi þetta loforÖ þurft til, því stjórnin hefbi verib skyldug til ab
leita álits þínganna um slíka stjórnlagabreytíngu, eptir stjórnarskipun
þeirri, sem þá var, er breytíngin var gjörb. „Skyldu þessari er
þó neitaÖ”, segir í bréfinu, „og þaÖ borib fyrir, ab rábgjafarþíngin
hafi eigi haft til mebferbar önnur mál en þau, er viÖ véku þeim