Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 20
22
FRÉTTIF.
Danmörk.
heftii lofab afe láta þíng hertogadæmanna verfea hluttakandi í til-
búníngi alríkisskránnar, og þetta loforb hefbi hún ekki efnt. Réb
blabib stjórninni til ab freista ekki framar á ab réttlæta sig ué ab-
ferb sína í þessari grein; skyldi hún heldur bjóba þýzka samband-
inu, ab hún vildi abgreina hertogadæmin, Holsetaland og Láenborg,
svo frá Danmörku, ab þau ætti ekki sameiginlega stjórnarskipun
meb henni. Um þetta mál varb mikib þjark vib önnur blöb,
einkum þó vib uDagbladet”; því „Dagbladet” vildi halda sem
fastast saman ríkishlutunum í alríkinu, og sagbi ab vandræbin yrbi
hin sömu eptir sem ábur, því breyta þyrfti alríkisskránni, þó þetta
ráb væri tekib. Hér látum vér sagt frá þessum málum ab sinni;
en seinna veit hvab gengur, og hvort héban muni risa alda sú, er
verbi Dönum geigvænleg.
Sundtollsmálib er annab vibskiptamál Dana vib önnur ríki. þess
er getib í Skírni þeim í fyrra, ab Danir komu fram meb uppástúngu
um greibslu fyrir sundtollinn, og var henni ekki tekib; komu þeir
þá meb abra, og féllust erindsrekar Svía og Rússa á hana, þó meb
því skilyrbi af hálfu Rússa, ab abrar þjóbir gengi ab henni líka.
Gjörb þeirra var sú, ab greiba skyldi 35 miljónir ríkisdala fyrir
tollinn, sem nú er goldinn af skipum þeim, er fara um Eyrarsund
ebur um Beltissund, og af farmi skipanna. Skipagjaldinu var skipt
nibur á ríkin eptir tölu skipanna frá hverju ríki, er fara um sund-
in; en tollgjaldinu var jafnab nibur á helmíng varníngs þess, er á
skipum hvers ríkis um sig var fluttur subur og norbur um sundin.
Var því skipagjaldinu jafnab nibur eptir skipa fjölda þjóbar hverrar,
þeirra er um sundin fara, en tollinum eptir helmíngi vörumegnis.
Eptir niburjöfnun þessari áttu Englar ab greiba 10,126,855 rd., eba
28.93 hundrubustu af öllu gjaldinu, og var þab gjald mest; þá
Rússar 9,739,993 rd., ebur 27.83 hundrubustu, var þab gjald annab
/
mest; þá voru Prússar næstir, og skyldu þeir greiba 4,440,027 rd.,
ebur 12.69 hundrubustu. Englar vildu ekki ganga ab þessum kost-
um, einkum fyrir þá sök, ab nú er borgabur hár tollur af vörum
þeim, sem fluttar eru gegnum lönd Dana konúngs subur á landa-
mærum eptir járnbrautinni frá Hamborg til Lýbiku, og er þab gjört
til þess ab geyma sundtollsins, því væri tollur þessi lágur, yrbi
léttara ab sigla til Hamborgar og flytja varnínginn þaban landveg