Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 20

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 20
22 FRÉTTIF. Danmörk. heftii lofab afe láta þíng hertogadæmanna verfea hluttakandi í til- búníngi alríkisskránnar, og þetta loforb hefbi hún ekki efnt. Réb blabib stjórninni til ab freista ekki framar á ab réttlæta sig ué ab- ferb sína í þessari grein; skyldi hún heldur bjóba þýzka samband- inu, ab hún vildi abgreina hertogadæmin, Holsetaland og Láenborg, svo frá Danmörku, ab þau ætti ekki sameiginlega stjórnarskipun meb henni. Um þetta mál varb mikib þjark vib önnur blöb, einkum þó vib uDagbladet”; því „Dagbladet” vildi halda sem fastast saman ríkishlutunum í alríkinu, og sagbi ab vandræbin yrbi hin sömu eptir sem ábur, því breyta þyrfti alríkisskránni, þó þetta ráb væri tekib. Hér látum vér sagt frá þessum málum ab sinni; en seinna veit hvab gengur, og hvort héban muni risa alda sú, er verbi Dönum geigvænleg. Sundtollsmálib er annab vibskiptamál Dana vib önnur ríki. þess er getib í Skírni þeim í fyrra, ab Danir komu fram meb uppástúngu um greibslu fyrir sundtollinn, og var henni ekki tekib; komu þeir þá meb abra, og féllust erindsrekar Svía og Rússa á hana, þó meb því skilyrbi af hálfu Rússa, ab abrar þjóbir gengi ab henni líka. Gjörb þeirra var sú, ab greiba skyldi 35 miljónir ríkisdala fyrir tollinn, sem nú er goldinn af skipum þeim, er fara um Eyrarsund ebur um Beltissund, og af farmi skipanna. Skipagjaldinu var skipt nibur á ríkin eptir tölu skipanna frá hverju ríki, er fara um sund- in; en tollgjaldinu var jafnab nibur á helmíng varníngs þess, er á skipum hvers ríkis um sig var fluttur subur og norbur um sundin. Var því skipagjaldinu jafnab nibur eptir skipa fjölda þjóbar hverrar, þeirra er um sundin fara, en tollinum eptir helmíngi vörumegnis. Eptir niburjöfnun þessari áttu Englar ab greiba 10,126,855 rd., eba 28.93 hundrubustu af öllu gjaldinu, og var þab gjald mest; þá Rússar 9,739,993 rd., ebur 27.83 hundrubustu, var þab gjald annab / mest; þá voru Prússar næstir, og skyldu þeir greiba 4,440,027 rd., ebur 12.69 hundrubustu. Englar vildu ekki ganga ab þessum kost- um, einkum fyrir þá sök, ab nú er borgabur hár tollur af vörum þeim, sem fluttar eru gegnum lönd Dana konúngs subur á landa- mærum eptir járnbrautinni frá Hamborg til Lýbiku, og er þab gjört til þess ab geyma sundtollsins, því væri tollur þessi lágur, yrbi léttara ab sigla til Hamborgar og flytja varnínginn þaban landveg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.