Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1857, Side 24

Skírnir - 01.01.1857, Side 24
26 FRÉTTIR. Dftmnörk. þangafe er og mest megnis komin frá þýzkalandi, þá er engin furíia, þótt menntabir menn finni snöggan mun á uppsprettunni og af- rennslinu. Eitt er og þafe meb ö&ru, ab Danir eru fámennir, svo ab varla er meir en 3 menn danskir um 2 þýzka í öllu Danaríki, svo eiga hinir þýzku menn jafnan styrkan bakjarl þar sem þjóbverja- land er ab sunnan og þýzka sambandib. þá er og enn þjóbarríg- urinn, sem næstum er orbinn ab fullu þjóbhatri nú síban styrjöldin var; er þab fornt máltæki, ab lengi lifi í þeim kolunum sem illa brenna, enda vantar ekki tilefni til ab blása ab þeim, þar sem er danskan. þab kynni sumum ab þykja, er ekki tala „þab mögu- legast hreinasta mál”, ekki á miklu standa, hvorja landstúnguna mabur talar, ef bábar eru gjaldgengar; en þess ber ab gæta, ab í Slésvík kann þab ab vera næstum ab setja mann út af sakrament- inu, ef hann er skyldabur til ab hlýba á danska messugjörb, sem hann skilur lítib ebur ekkert í, og kemur fram í þessu nokkurs konar kirkjubann. Öbru máli er ab gegna meb kennsluna í skól- unum og málaflutnínga vib dóma, þó þab kunni sumum ab þykja hvumleitt, ab vera neyddir til ab tala og rita þab mál, sem eigi er mál febra þeirra, enn þótt þab sé danska. Lög Slésvíkínga eru í sumum greinum öbruvísi en lög Dana; þó er svo ab sjá nú á seinni tímum, sem þau sé líkari dönskum lögum, en ábur hefir verib álitib. Nú fyrir fám árum síban var settur kennari vib háskólann í Kaupmannahöfn í slésvíkskum lögum handa þeim stúdentum, er vilja lesa þar lög og verba síban em- bættismenn í Slésvík; en próf í lögvísi hafa þeir orbib ab taka hjá dómendunum í yfirdóminum í Flensborg. þab hefir og verib lög- skipab, ab prófabir lögfræbíngar frá háskólanum gátu og tekib á eptir sérstakt próf í slésvíkskum lögum á sama hátt og hinir, og losub- ust þeir þá vib nokkrar greinir, sem þykja sameiginlegar í bábum lögunum. Nú hefir þab verib gjört ab lögum, til ab veita Slés- víkíngum og Holsetum jafnrétti i þessari grein á móti Dönum, ab þeir, sem tekib hafa próf í lögum Slésvíkurmanna, eba lögfræbis- próf vib háskólann í Kíl, hafa rétt á ab taka próf í dönskum lög- um vib háskólann í Kaupmannahöfn, og eru þeir þá lausir vib próf í lögspeki og í Rómverjalögum og öllum aukagreinum lögfræbinnar, seni menn eru hér reyndir í.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.