Skírnir - 01.01.1857, Síða 26
28
FRÉTTIK.
Danmörk.
þetta álit sitt lét hann í ljósi í bréfum sínum til Berlinnar og
Vínar, og eins vií) önnur tækifæri; en á ferí) sinni mun hann hafa
komizt ab því, ab þetta var eigi svo, heldur ab riddararnir væri
vinsælir af allri alþýbu manna.
J>ab er aí> segja frá íslenzkum málum, afc nefnd sú, er kosin
var i fjárlagamálií) á þíngi Dana, kvartaöi enn afe nýju yfir því,
hversu bágt þafe væri fyrir hana, afe kvefea nokkurt álit upp um fjár-
mál Íslendínga, og væri þafe óheppilegt, afe engin breytíng væri á
því gjör í þá stefnu, er nefndin í fyrra haffei bent stjórninni til;
stakk nefndin enn uppá því, afe alþíng fengi afe segja álit sitt um
fjárframlög sín og til hvers þeim væri varife; en ekki getur hún
nú um afe fá sjólife frá íslandi. Einn þíngmanna (Tscherning) sagfei
á þínginu á þá leife, afe þafe kynni gjarnan vera þess vert afe gjöra
eitthvafe fyrir ísland, en þafe væri eins og Danir heffei hvorki hug
né hjarta til þess, (lheldur erum vér", sagfei hann, „látnir leika
sífeldan skollaleik í íslands málum”. Dómsmálarábgjafinn svarafei
þessu máli á þá leife, afe hann heffei eigi getafe gjört neitt því til
vifereisnar enn þá, vegna þess afe alþíng heffei eigi verife þetta ár;
en nú kvafest hann vera afe semja frumvarp, og hugsafei hann til
afe gefa alþíngi skattgreifeslurétt svo lagafean, sem nefndin heffei
uppá stúngife. Nú eru og loksins kómin á prent kosníngarlögin,
Gyfeíngalögin, nýmæli um útreifeslu fjár til kostnafear þess, er leifeir
af verzlunarlögunum 15. apríl 1854, og enn er lagabofe um bygg-
íngarnefnd á Akureyri. — þetta ár hefir og Dana stjórn tekife af
ójafnafeartollinn vife ýmsar þjófeir, er verzla vilja á íslandi, svo sem
vife Frakka, Svía og Norfemenn o. fl.; íslenzkum kaupfórum er nú
og veitt jafnrétti vife dönsk skip, er þau koma í hafnir vife Noreg
efeur Svíaríki, svo 5. gr. í verzlunarsamníngnum 2. nóvember 1826
er af tekin. þannig greifeist Íslendíngum smámsaman gata til
annara landa. Nú eru og líkur á, afe póstskipsferfeir verfei tífeari
millum íslands og Danmerkur, en verife hefir nú afe undanfórnu.
Koch nokkur hefir bofeizt til afe fara 8 póstferfeir á sumri milli Dan-
merkur, Færeyja og íslands mefe gufuskipi, ef hann fengi 10,000 rd.
árlega fyrir allar ferfeirnar. Koch þessi ræfeur fyrir gufuskipafélagi
miklu í Danmörku, hann er hinn ötulasti mafeur og drengur gófeur.