Skírnir - 01.01.1857, Page 31
Sviþjóð.
FltP.TTIR.
33
nú þar sem þeir voru í fyrri daga; en þó sjást enn vegsummerki
til Uppsala hinna fornu; er þar kirkja forn, hún stendur á hól
nokkrum allskammt frá Uppsölum. þangab gengu stúdentar um
morguninn eptir, til a<b litast um og kanna hinar fornu stöhvar.
Vesturendi kirkjunnar er hla&inn vir óhöggnum steini; eiga þab a&
vera leifar af hofi því hinu mikla, er Freyr reisti O&ni ab Uppsöl-
um. þar er og haugur O&ins; en ekki er þar O&ins a& leita nú
á dögum, enda sag&i hann svo fyrir þá er hann var a& kominn
bana, a& hann mundi fara í Go&heim, l(ok fagna þar vinum sín-
um”; var því eigi a& undra, þótt Skæníngjar fyndi hann eigi
heiina í haugnum, enn þótt hann annars kynni a& telja þá me&
vinum sínum. Gagnvart hóli þeim, þar sem Uppsalir hinir fornu standa,
liggur annar hóll minni, þar stó& allsherjarþíng þeirra Svíanna í
fvrri daga. Nú var þanga& gengi& um daginn, og fluttu menn þá
tölur. Fyrstur manna stó& upp Svedelius háskólakennari, sænskur
ma&ur, og flutti langt erindi og snjallt. Minntist hann á fornar
tí&ir og sögu Nor&urlanda, og leiddi hugi manna aö því, hvers
þeir mætti vænta af hinum ókomna tíma, og ba& menn vera sátta
og sammála í samförum öllum, varkárna, tilhli&runarsama og rétt-
láta, þá mundi allt vel fara. Gjör&u menn mikinn róm a& máli
hans. Sí&an stó& upp Krohg, kandídat frá Kristjaníu; hann fól
stúdentum á hendur, a& vinna samhuga a& því þrennu: 1) a& frum-
mál Nor&urlanda og forn fræ&i yr&i kennd í barnaskólum, og eins
í lær&um skólum; 2) a& settur yr&i kennari vife alla háskólana, til
a& kenna norsku, sænsku og dönsku og bókmenntasögu þessara
mála, og 3) a& ölmusur yr&i gefnar vi& hvern háskóla þeim mönn-
um, er koma þanga& frá hinum háskólunum, til a& leita fremri
menntunar. þess æskti hann og, a& menn ger&i sér far um a&
vanda málife og a& útrýma úr því útlenzkum or&um. — Er og mönn-
um þa& alkunnugt, a& engin túnga er sú uppi nú á dögum, nema
forntúnga Nor&urlanda, íslenzkan, er sé hrein og ómeingu& af er-
lendum or&um. Höf&u því forfe&ur vorir rétt fyrir sér, er þeir
ýmist köllu&u túngu þá, er hér gekk á Nor&urlöndum, norræna e&ur
danska túngu, þ. e. útlenzk túnga á íslandi; en til a&skilna&ar frá
henni köllu&u þeir túngu þá, er tölu& var á Islandi í fyrri daga
og sem þar er enn tölufe óbreytt, l(vora túngu”, eins og til afe tákna
3