Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1857, Page 33

Skírnir - 01.01.1857, Page 33
SWþjóð. FRÉTTIR. 35 landsins: verzlunin hefir mjög blómgazt, ofdrykkja mínkar þar óbum, samgöngur innan lands tíbkast meir og meir, og stjórnin er æ frjálslyndari og frjálslyndari, eptir þvi sem samtök og samheldi vaxa hjá landsfólkinu og koma örugglegar og sta&fastlegar fram á þínginu. Erlendir menn kaupa jar&ir í landinu, sem enn eru meS góbu verfei, og flytja þangab til landsins fjarafla sinn og kunnáttu. Svíþjób er víölend mjög, og ví&a eru þar landkostir gófeir; Skáni er eins gott land til kornyrkju eins og Sjáland, en stærra; en miklu lakar er þaí) enn yrkt. Hib sama er um mikinn hluta Gautlands, Hallands, Vermalands o. s. frv. 23. október setti Oskar konúngur þíng, og flutti langt erindi og snjallt. þetta er helzta inntak ræbu hans. Konúngur minntist fyrst á vibskipti sín vib önnur ríki, og tók þá helzt fram samníng- inn vib Engla og Frakka í fyrra 21. nóvember; þá gat hann þess og, ab sonur sinn Oskar hefbi fastnab sér systur hertogans af Nassá. þá gat konúngur þess, ab hann hefbi sett nefnd manna, til ab athuga sambandsmál þau, er væri milli Svía og Norbmanna. Nú gat hann um framför landsins, og hversu velgengni þess og verzlun hefbi aukizt siban lögin voru sett um brennivínsbrennsluna og of- drykkja mínkabi; kvab hann þó vera naubsyn enn ab umbæta þessi lög. Nú gat hann lagafrumvarpa, er hann vildi leggja fram á <U þínginu: Var eitt um járnbrautir, annab um endurskobun tolllag- anna og um lækkun á tolli á naubsynjavöru; hib þribja var um kennslu í almúgaskólunum og um stjórn og abra tilhögun skólanna; þá voru og enn frumvörp um trúarfrelsi, ebur endurbót og lagfær- íng á lögum um trúarefni; um endurbót á sakalögum og um af- tekníngu útlegbarsektar; enn var frumvarp um þab, ab mær ógefin skyldi vera fullvebja, þá er hún hefir fimm um tvítugt. Mörg önnur frumvörp hét konúngur fram a& leggja: fjárhagslögin, frumvarp til aukníngar á launum embættismanna, um skrifstofu nýja fyrir hagskýrslur og landshagsfræ&i, og enn frumvarp um betri skóga- rækt og var&veizlu skóga. — Nú skal getib nokurra greina í ræ&u konúngs. Oskar konúngur á 3 sonu og eina dóttur; elztur sona hans er Karl, annar Oskar, hinn þribi er Agúst, en dóttir hans heitir Char- lotte Eugénie. Heitmey Oskars heitir Soíía, hún er ýngsta systir 8*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.