Skírnir - 01.01.1857, Qupperneq 38
40
FRÉTTIR.
Noregur.
þíngi, er einkum frumvarp um eibsvaradóma, betri skipun á fá-
tækra málefnum, um vegabætur, járnbrautir og postgöngur og fleiri
mál önnur; enn má og telja vibskiptamál þeirra vife Svía. þab er
eptirtektar vert í Noregi, þar sem velgengni manna hefir þó aukizt
mjög jafnt ná á sííiari timum, hversu mikifc útsvar fátækra er, og
ekki síbur hitt, ab tala sveitarómaga fer þar mjög vaxandi. þab
er taliíi, afe nú sé varif) j miljón spesiudala handa fátækum mönn-
um, og er þab jafnmikife og f af árstekjum landsins. þetta mundi
nú reyndar eigi þykja mikife á voru landi, þar sem öll gjöld til
fátækra voru 1854 32,760 rd., efeur nokkru meiri en allar tekjur
landsins. þetta er þó eigi sagt í þeirri veru, afe vér ætlum, afe
sveitarómegfe sé meiri á íslandi en í Noregi, heldur mun hitt vera,
afe landsgjöld íslendinga muni vera töluvert minni afe sínu leyti en
hjá Norfemönnum, og svo er allur helmíngur af sveitagjöldum vor-
um annafehvort ulán” efea „óviss gjöld”. í samanburfei vife fólks-
fjöldann koma 4 mörk í Noregi á mann, en 3 mörk á Islandi.
En hvafe sem nú þessu lífeur, þá þykir Norfemönnum gjald þetta of
mikife, og vilja reyna til afe mínka þafe, helzt mefe þvi afe taka eigi
menn á sveit, nema engin von sé til afe þeir geti annars lifafe, og
gjöra allt til þess afe styrkja menn mefe ráfei og dáfe, svo þeir verfci
eigi hrepplægir mefe öllu. Nefnd manna hefir verifc kosin til afc
athuga þetta mál, og lúta uppástúngur hennar afe því, afe engan
skuli á sveit taka nema sjúka menn, efcur brjálafea og börn ýngri
en 15 vetra, enda eigi þau ekki sér til uppeldis; en öferum fátæk-
um mönnum skal afe eins veittur styrkur, annafehvort útvegafc lán
efeur vinna þeim til vifcurværis. Nefndin stíngur og uppá því, afe
fátækra mál skuli afeskilin frá öferum sveitamálefnum; fær fátækra-
stjómin ekkert fé til umráfea sjálf, heldur hefir hún afc eins vald
til afc úthluta því fé, er sveitastjórnin selur henni í hendur. Prestur
skal sjálfkjörinn í fátækrastjórnina, hann er æfesti embættismafcur
hennar, og lénsmafcur (hreppstjóri) er umsýslumafeur hennar; nefnd
manna er kosin þeim til afestofear. Afeur var eins konar yfirstjórn
í hverju biskupsdæmi; en nú er hún af tekin og í hennar stafe
sett ein 3 manna nefnd fyrir allan Noreg. Konúngur nefnir menn
þessa, og skulu þeim laun veitt úr ríkissjófci Norfemanna. þessi »
sífeasta uppástúnga um 3 manna nefndina er öldúngis snifein eptir