Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1857, Page 44

Skírnir - 01.01.1857, Page 44
46 FRÉTTIR. England. hagi og ástand landsmanna heima á Bretlandi og í eignum þeirra og nýlendum í öclruin heimsálfum, heldur fá menn og vitneskju um stjórnarafcferfe konúnga og keisara í allri Norfeurálfunni, um helztu atburfei í lífi þjófeanna og um kjör þau, er þær sæta af hálfu yfir- bofeara sinna; menn fá afe frétta um hagi Bandamanna í Vestur- heimi, áform þeirra og stjórnarfyrirtæki, og um háttu annara þjófea, er búa i fjarlægum heimsálfum: menn fá í einu orfei yfirlit yfir gang mannkynssögunnar, því þíng Engla ræfeur yfir mörgum löndum í hverri álfu heims, og Englands stjórn er viferifein öll atkvæfeamikil vifeskiptamál allra jýófea í heimi. Vér skulum nú afe sinni eigi taka annafe efni til frásagnar, en jiafe sem snertir innlend málefni Eng- lendínga, efeur þá vifeskipti þeirra vife aferar þjófeir, })au er jieir einir hafa átt í, annafehvort afe öllu leyti efeur mest megnis; en hinu skulum vér sleppa þangafe til sífear, afe vér tökum í einu lagi frifeinn, er saminn var vife Rússa, og gjörum yfirlit yfir stefnu tímans og yfir almennan hag hverrar jijófear um sig. Frumvörp þau, er stjórnin lagfei fram um innlenzka verzlun og kaupskap á Bretlandi, voru lögtekin; en mefe því afe sveitaverzl- unarlög og lög um félagskap og samtök kaupmanna munu vera löndum vorum ókunn afe mestu, ])á skulum vér eigi þreyta þá mefe frásögn vorri um þessi mál, heldur afe eins geta þess, afe Englar láta sér næstum framar öllu vera annt um afe greifea og efla kaup- skap í landinu; þeir eru eigi hræddir vife „landprang” né „óþarf- ann”, heldur eru þeir sannfærfeir um, afe ]>afe efli velgengni og vel- farnan lands og lýfea, afe kaupskapur sé sem frjálsastur, mestur og greifcastur í landinu. Oþarfinn, sem menn kalla svo, hefir og auk- izt talsvert þar í landi; 1821 til 1823 var eytt á Englandi 314 miljónum punda af sykri afe mefcaltali ár hvert; en 30 árum sífcar, efcur árin 1851 til 1853, var eytt 692 milj. pda. ár hvert afe mefcaltali, árifc 1853 var eytt 739 milj. pda. 1821—23 var og eytt’7 milj. pda. af kaffi afe mefcaltali ár hvert, en frá 1851 til 1853 var eytt 32 miljónum pda. afe mefcaltali ár hvert; te-eyfeslan hefir einnig vaxife mikifc um 30 sífeustu árin, efcur frá 20 milj. pda. til 50 miljóna. En þess ber og afe gæta, afe fólkife hefir og fjölgafe talsvert í landinu. Nú eru á Englandi hérumbil 30 miljónir manna, 1851 voru þar 27,721,862 menn, og eru Skotar og írar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.