Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 45

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 45
England. FRÉTTIR. 47 mefc taldir; gjörum nú, ab frá 1851 til 1853 hafi mebalmannfjöld- inn verif) 29 miljónir, og hefir þá hver mafmr í landinu átt aö eyba ab mehaltali hvert ár hérumbil 24 pundum af sykri, en ekki meir en rúmu pundi af kaffi og ekki fullum 2 pundum af tei. En meira er variö í þaÖ en sykurátiö, hversu Englar hafa bætt vegi sína nú um 20 til 30 ár. Um 1830 höfÖu þeir fengiÖ eina litla járnbraut í landinu; en svo liöu þó 15 ár, aö Englar lögbu enga járnbraut; höföu þá Vesturheimsmenn lagt margar á þeim tíma, og voru því komnir á undan Englum, er fundiö höfÖu hvernig smíöa ætti gufuvagninn og aö renna honum eptir járnbrautum. Englar þurftu 15 ára umhugsunartíma til ab sannfærast um nytsemi járn- brautanna, og um það hvort þær borguöu tilkostuaöinn; en er þeir voru sannfærÖir orönir, þá brugÖu þeir viÖ, og hafa nú í 10 ár frá 1846 til 1855 lagt járnbrautir, er allar saman lagöar eru nær því 10,000 enskra mílna á lengd. 1855 voru Englar búnir aí> kosta 2972 miljón punda sterl. til járnbrauta, ebur rúmum 2600 milj. ríkisdala. Meö fyrsta var dýrt aÖ feröast á járnbrautum, og hugs- uöu menn eigi til, aö þær yrÖi fyrir aöra en ríkismenn og höfö- íngja; en nú eru þær orönar fararskjóti hins fátæka og áburöarklár hans, vegna þess aÖ flutníngskaupiÖ er nú oröiö svo lítiö hjá því sem þaö var meö fyrsta; kostar nú eigi meir en 4 skildínga aö ferÖast í járnbrautarvagni enska mílu vegar. þó Englendíngar hafi eigi iökaö þessa mennt aÖ neinum mun nema um 10 ára tíma, þá kunna þeir svo vel aÖ henni, aö þeir hafa híngaö til veriÖ forvirk- ismenn aö járnbrautasmíöi í flestum öörum löndum. — Bréfaburö- urinn á Englandi er og til marks um þaÖ, hversu góÖar og greiÖar samgöngurnar eru í landinu. 1855 voru send meö póstum alls 456 miljónir bréfa, þaö er 16 bréf fyrir nef hvert; af öllum þessum bréfagrúa voru 368 miljónir sendar um á Englandi, þaö verÖa 19 bréf fyrir mann hvern , en á Skotlandi 46 miljónir, þaö veröa 15 bréf á mann, og á írlandi 42 miljónir, þaö veröa aÖ eins 7 bréf fyrir mann, og mundum vér þó mega kalla þaÖ allvel á haldiö, ef hver bóndi á íslandi skrifaöi og fengi um 50 bréf á ári aÖ meöal- tali, þaö er 7 bréf á mann og 7 manns í heimili aö meöaltali; en annars ætti hann aö fá 112 bréf, ef bréfaburÖur á Islandi ætti aö komast til jafns viö meÖaital bréfaskriptanna á Englandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.