Skírnir - 01.01.1857, Qupperneq 53
England.
FRÉTTIR.
55
tignustu manna í efri málstofunni. þá má þaÖ og enn telja, afe
Gyþíngur hefir verife kosinn til bæjarstjóra í Luníúnum, sem er
eitthvert hife tignasta embætti á Englandi. En eigi gengur eins
vel, afe útvega Gyfeíngum afegang til þíngsetu; þíngseifeurinn bannar
Gyfeíngum afe koma þangafe, því þíngmenn sverja vife ^sanna trú
kristins manns”, er þeir vinna eifeinn. A hverju þíngi hefir komife
frumvarp fram um afe fá eifenum svo breytt, afe þessi orfe væri úr
felld, en önnur kæmi í þeirra stafe, er Gyfeíngum væri afegengileg.
þetta mál var borife upp í neferi málstofunni, og var þar samþykkt,
en því var hrundife í hinni efri; hefir þafe þó í þetta skipti lengst
komizt.
írland hefir lengi þótt vandræfeagripur Englands; þafe hefir
verife álitife hinn versti og hættulegasti fjandmafeur Englands, sem
jafnan lægi í umsátri til afe ráfeast á Englendínga, jafnskjótt og
þafe kæmist í skotfæri vife þá, efea einhver óvinur Englands út í
frá rétti því hjálparhönd; hversu vonglafeir, sögfeu menn, mændu
Irar eigi eptir örn Napóleons Bonapartes, afe hún mundi berast
láta yfir sundife og taka þá undir vængi sína; hversu opt haffei
eigi hinn málsnjalli talsmafeur íra, O’Connell, beitt mælsku sinni í
málstofunni til afe hræra og til afe hræfea Englendínga, er hann
„beiddi þá um mikife til þess þó afe fá dálítife”, og minnt á hugar-
far landa sinna, og hvafe verfea mundi, ef þeim væri synjafe bæn-
arinnar, en þeir kæmist sífear í höggfæri! — Englendíngum stófe
og stuggur af írum, þeir höffeu herlife þar i landinu, til afe grípa
til ef á Iægi, því margir ætlufeu, afe írar mundu gjöra uppreist þá
er minnst vonum varfei. Eigi alls fyrir löngu var drykkjuskapur,
áflog, vígaferli, morfe og brennur, rán, gripdeildir og þjófnafeur
dagleg saga af Irum, eins og eldgos, snjóar, harfeindi, drepsóttir
og slysfarir hafa verife hin einu tífeindi frá íslandi nú um nokkrar
aldir afe undanförnu. Irland var Englandi til byrfei og stjórn þess
til áhyggju og vansa. En nú 10 árin sífeustu hefir margt breytzt
til batnafear; landife gefur miklu meira af sér, því fjárrækt og akur-
yrkja er þar miklu betur stundufe; drykkjuskapurinn og ómennskan
hefir mínkafe, og nú mefean ófrifeurinn stófe vife Rússa drógu Englar
allan her sinn úr landinu; en írar gjörfeu eigi upphlaup, heldur
þótti þeim vænt um hvern sigurinn, sem bandamenn unnu á Rússum.