Skírnir - 01.01.1857, Síða 58
60
FRÉTTIR.
Þjóðverjaland.
páfa. En hvab hefir nú Austurríkis keisara gengib til |)ess, ab
gefa páfa einn hluta af valdi sínu yfir landinu, og |>ab svo mikinn
hluta, ab páfi hefir varla í nokkru landi fengib annan jafnstóran?
Hlöfevi helga á Frakklandi og Filippi öörum á Spáni er viöbrugbiö
fyrir trúlyndi þeirra og vináttu vií> páfa í Róm; en þó áskildu
þeir þaö í samníngum vib páfa, ab ekki mætti birta neitt páfabob
i löndum þeirra, nema þeir og eptirkomendur þeirra legbu þar á
samþykki sitt. Aldrei hefir páfi fengib slíkt vald i Austurríki sem
nú. En hvab hefir þá Austurrikis keisara gengib til ? — Austurríki
á tvo óvini, sem eru nábúar þess: Rússland fyrir norban og Sar-
diniu fyrir sunnan; Rússar hafa gríska katólsku, en Sardiníumenn
eru ab vísu páfatrúar, en konúngur þeirra ræbur kirkjumálum þar
í landi meb rábi biskupa. Meb ]>essum hætti hefir nú Austurríkis
keisari abgreint sína menn í trúarefnum frá fjandmönnum sínum,
og hefir því búizt vib, ab þegnar hans í Italíu mundu samþýbast
Austurríkismenn betur eptir en ábur; hann vissi og, ab katólsk trú
og kenníng mundi verba bezta stob fyrir riki hans, þar sem hún
kennir mönnum ab hlýba í blindni, en afneita sjálfum sér, frelsi
sínu og þjóberni; hún girbir fyrir alla rannsókn skynseminnar, fijáls-
lega umhugsun og umræbu, og því eru engar stallsystur samkjörn-
ari en harbstjórn og páfatrú. En þrátt fyrir þetta virbist svo, sem
Austurríki hafi eigi unnib mikla festu vib trúarsamnínginn; Italir
hafa eigi hænzt fremur ab þeim eptir en úbur, heldur hafa þeir í
mörgu sýnt, ab þeim er ekki síbur nú til Sardiníumanna en ábur.
í sumar söfnubu Langbarbar og Feneyíngar gjöfum, og sendu Sar-
diníumönnum. Svo stób á, ab Sardiníumenn skutu fé saman, til ab
kaupa fyrir nokkrar fallbyssur, er flytjast skyldi til kastalans í
Alexandríu. Nú er kastali þessi gjörbur einkum til landvarnar
gegn árásum Austurríkismanna, og er ])á sem Langbarbar og Feney-
íngar gefi fé til landvarnar gegn stjórn sjálfra þeirra. I haust söfn-
ubu og Langbarbar gjöfum til heibursvarba handa hermönnum Sar-
diníumanna, er fóru herferbina til Krím í fyrra; gjöf þessa sendu
þeir bæjar8tjórninni í Túrín. Austurríki hefir því eigi haft neina
sérlega heppni af samníngi sínum vib páfa í ])eim hluta ríkis sins,
er þó var helzt von til; en hins vegar má þab búast vib því, ab'
ríki þau á þýzkalandi muni fremur íjarlægjast þab en hitt, er nú
i