Skírnir - 01.01.1857, Síða 65
Hollnnd.
FRÉTTIR.
67
eigi draga þab svo hæglega úr höndum sér. Ekki hefir enn orhiö
til tíbinda á þíngi þeirra, svo aS allar líkur eru til, ab stjórnin
sefist og láti ab eindregnum vilja þjóbarinnar.
Hollendíngar eru einir af þeim þjóírnm, sem mest hafa átt
saman vib oss Íslendínga ab sælda og oss eru góbkunnugastir. Nú
í sumar hafa þeir gjört þann samníng vib dönsku stjórnina, ab þeir
mætti setja verzlunarfulltrúa, eba ræbismenn, hvar sem þeir vildi í
nýlendur Dana, og þar á mebal er nú enn ísland talib í samníngi
þessum. Hollendíngar verba ab gjöra samníng um þetta mál vib
abrar þjóbir, því )ieir hafa eigi gefib öbrum leyfi til ab skipa verzl-
unarfulltrúa í sín lönd; en annars þurfa flestar abrar þjóbir eigi
ab gjöra samníng um þetta mál sín á milli, því þab er innifalib í
eldri samníngum.
IV.
RÓMVERSKAR þJÓÐIR.
Frá
F r ö k k n m.
Jíribja marz setti Napóleon þíng Frakka. Hann minntist í ræbu
sinni á ófribinn vib Rússa, og hversu farsællega honum væri nú
lokib fjrir alla þá, sem hlut áttu ab máli; hann minntist Englend-
ínga sem hina tryggustu vina Frakka og bandamanna þeirra; hann
gat og Austurríkismanna virbulega, en Rússa keisara meb hinni mestu
virbíngu og vináttu. Ab öbru leyti hneig ræba hans ab harbæri
því, er var í fyrra á Frakklandi, af því kornskurbur var þar svo
lítill; sagbi hann, ab 10 miljónum franka úr ríkissjóbnum hefbi
verib skipt nibur milli fátæklínganna, auk þess er sveitanefndirnar
og margir aubmenn gáfu til ab bæta úr kornskortinum, og kunni
hann þeim og þjóbinni þakkir fyrir örlæti sitt og samskot til fá-
tæklínga og þurfamanna. þá gat Napóleon um, hversu landsmenn
hefbi verib fúsir á ab Ijá honum penínga í fyrra, og dróg hann af
því þann lærdóm, ab þjóbin hefbi hib bezta traust á stjórn sinni;
5'