Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1857, Síða 65

Skírnir - 01.01.1857, Síða 65
Hollnnd. FRÉTTIR. 67 eigi draga þab svo hæglega úr höndum sér. Ekki hefir enn orhiö til tíbinda á þíngi þeirra, svo aS allar líkur eru til, ab stjórnin sefist og láti ab eindregnum vilja þjóbarinnar. Hollendíngar eru einir af þeim þjóírnm, sem mest hafa átt saman vib oss Íslendínga ab sælda og oss eru góbkunnugastir. Nú í sumar hafa þeir gjört þann samníng vib dönsku stjórnina, ab þeir mætti setja verzlunarfulltrúa, eba ræbismenn, hvar sem þeir vildi í nýlendur Dana, og þar á mebal er nú enn ísland talib í samníngi þessum. Hollendíngar verba ab gjöra samníng um þetta mál vib abrar þjóbir, því )ieir hafa eigi gefib öbrum leyfi til ab skipa verzl- unarfulltrúa í sín lönd; en annars þurfa flestar abrar þjóbir eigi ab gjöra samníng um þetta mál sín á milli, því þab er innifalib í eldri samníngum. IV. RÓMVERSKAR þJÓÐIR. Frá F r ö k k n m. Jíribja marz setti Napóleon þíng Frakka. Hann minntist í ræbu sinni á ófribinn vib Rússa, og hversu farsællega honum væri nú lokib fjrir alla þá, sem hlut áttu ab máli; hann minntist Englend- ínga sem hina tryggustu vina Frakka og bandamanna þeirra; hann gat og Austurríkismanna virbulega, en Rússa keisara meb hinni mestu virbíngu og vináttu. Ab öbru leyti hneig ræba hans ab harbæri því, er var í fyrra á Frakklandi, af því kornskurbur var þar svo lítill; sagbi hann, ab 10 miljónum franka úr ríkissjóbnum hefbi verib skipt nibur milli fátæklínganna, auk þess er sveitanefndirnar og margir aubmenn gáfu til ab bæta úr kornskortinum, og kunni hann þeim og þjóbinni þakkir fyrir örlæti sitt og samskot til fá- tæklínga og þurfamanna. þá gat Napóleon um, hversu landsmenn hefbi verib fúsir á ab Ijá honum penínga í fyrra, og dróg hann af því þann lærdóm, ab þjóbin hefbi hib bezta traust á stjórn sinni; 5'
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.