Skírnir - 01.01.1857, Qupperneq 69
Frakkland.
FRÉTTIR.
71
engan til nefnt, þá verþa þaS tveir af konúngs frændum, er næstir
eru ab erffeum, og fimm menn aferir, sem keisari nefnir, en nefni
hann þá eigi, þá skal öldúngaráfeife nefna.
I sumar voru rigníngar miklar á Frakklandi, gjörfeust af því
svo miklir vatnavextir, afe flófe hljóp í sumar stórár; hlupu þær uppá
bakkana og vífea út um landife, spilltu ökrum og engi, brutu nifeur
bæi, tóku af brýr og járnbrautir, og gjörfeu hife mesta tjón og spill-
virki. Mestan skafea gjörfei þó áin Rhone, er rennur í dallendi
miklu og byggfe liggur breife afe öllu megin, og áin Leira, sem
einnig rennur eptir stóru hérafei. Missir manna var fjarskalega
mikill, og er hann talinn alls 600 miljóna franka efeur meira, auk
þess sem margir menn drukknufeu í vatnsflófeinu. þegar er þessi
fregn barst til Parísarborgar, fór Napóleon jafnskjótt úr borginni
og þangafe sem tjónife varfe mest, til afe kynna sér ástand manna;
hann gaf mönnum fé á tvær hendur, huggafei afera og lofafei þeim
styrk seinna. Löggjafarþíngife hefir veitt 12 miljónir fr. til útbýtíngar
mefeal þeirra, sem höffeu misst allt sitt; menn skutu og fé saman
alstafear um landife, og frá Englandi voru þeim og sendar gjafir.
I haust var búife afe skjóta saman rúmum 10 miljónum franka.
þafe má nærri geta, afe þafe verfeur eigi aufeife afe bæta svo skafea
þenna, afe hann verfei eigi lengi tilfinnanlegur, bæfei þeim, er sjálfir
urfeu fyrir skafeanum, og eins öferum landsmönnum; er þafe eitt mefe
öferu, afe kornskurfeur hefir orfeife lítill á Frakklandi í sumar, vegna þess
afe hveitiaflinn spilltist allur þar sem vatnsflófeife náfei yfir. Napóleon
sjálfum var og atburfeur þessi næsta óþægilegur, því bæfei varfe
hann um sama leyti, sem sonur hans var skírfeur, og svo er þafe
einnig álit margra frófera manna, afe þessi vatnavöxtur hafi einkum
orfeife svo mikill fyrir þá sök, afe búife var afe höggva skógana þar
í fjöllunum, sem ár þessar hafa upptök sín og þverár þær, er í
þær renna. En nú víkur því svo vife, afe einmitt á þessum stöfev-
um liggja lönd Orleansættarinnar, sem Napóleon hefir gjört upp-
tæk og selt, en kaupendurnir hafa höggvife skóginn ógætilega. En
þó nú Frakkar þori eigi afe segja þetta mefe berum orfeum, þá
verfeur þafe í nokkru séfe, afe Napóleon var hræddur um, afe sér
yrfei um kennt, því bæfei' gjörfei hann sér allt far um afe bæta
mönnum halla sinn, og vera alstafear vifestaddur til afe hugga menn