Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 78

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 78
80 FRÉTTIR. Ítalía. heldur a& |iau sé langtum fremur komin undir þjóbunum sjálfum og stjórnendum þeirra, þá viljum vér visa þeim á sögu ítala nú á tímum og sögu Rómverja fyr á tímum. Himininn breiÖist eins fagur nú yfir höfbum ítala, sólargeislarnir eru eins heitir, náttúran er eins frjó og ávaxtarsöm, eins og hún var á dögum Cæsars og Agústus; en velgengni og máttur og vísindi bera nú eigi þá ávöxtu, sem þau báru í þá daga. þaí) virbist sem Italir hafi erft alla lesti forfebra sinna, en eigi kosti þeirra; ítalir eru enn rángjarnir og gripdeildasamir, en nú ræna þeir eigi abrar þjófcir, heldur hvor annan innbyrbis; ítölum er enn laus höndin til manndrápa og víga- ferla, en þeir heija nú eigi á aðrar þjó&ir og gjöra sér þær skatt- gildar, heldur myröa þeir nú helzt hver annan. þab sé langt frá oss ab vilja hæla svo mjög hinum fornu Rómverjum, eba álíta þjóblíf þeirra og stjórnarabferb nokkra fyrirmynd annara manna nú á dögum, enn þótt svo margar þjóbir hafi rétt lög sín eptir lögum þeirra, og svo margir dáist enn ab fornskáldum þeirra, mælsku- mönnum og öbrum fræbimönnum; en hitt getur engum dulizt, ab mikill styrkur varb ab búa meb þeirri þjób, er meb fyrsta var lítil og ómerkileg, en síban varb svo voldug, ab hún réb yfir því nær öllum kunnum löndum í heimi, og drottnabi yfir þeim langa stund meb líkamlegum og andlegum vopnum. En fyrir þá sök, ab þeir kunnu eigi ab meta réttilega mannleg réttindi hjá sér né öbrum, eba ab virba mannhelgi hvers einstaklíngs í mannfélagi sínu, fyrir ]iví, ab þeir vildu eigi neyta braubs í sveita síns andlitis, heldur lifa á eigum annara, ab þeir fyrirlitu ibn og ástundun verkmannanna: þess vegna eyddist þessi mikli ránsfiokkur og varb öbrum hraustari hermönnum ab herfangi. í öllum ríkjum á Ítalíu öbrum en Sardiníu einni er eigi annab til frásagna en rán og gripdeildir, morb og manndráp, er eiga rót sína í megnri óánægju þjóbarinnar yfir harbstjórn, þúngum álögum og svo smásmuglegum rannsóknum lögregluþjóna, ab enginn mabur má í fribi fara, standa né sitja. þab er engin undur, þótt menn verbi fantar, ]iar sem stjórnendurnir byggja alla stjórnarabferb sína á því, ab þegnarnir sé stórglæpamenn, og setja flugumenn sína til höfubs hverjum einum, því þab mun vera almennur mannlegur breiskleiki, ab taka ab sérmáltækib: tlþab er illt ab heita strákur og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.