Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1857, Síða 80

Skírnir - 01.01.1857, Síða 80
82 FRÉTTIR. ítali'a. foríngja flokksins. Mazzíní flýti land, sem flestir afcrir uppreistar- menn, þá er apturkastib kom í frelsishreifíngarnar, og dvelur hann nú á Englandi meb öbruni oddvitum uppreistauna. En þó nú svo kunni ab virbast, sem frelsinu skyti þá upp og hjabnaöi jafnskjótt aptur sem bóla, þá er þa& eigi svo í raun rettri, Jfflí enn lifir á Ítalíu von um tilkomu frelsisdagsins, og verib getur, ab hann sé í nánd. Mazzíní og menn hans, Mazzíníngar, bera allt traust til umbyltínga; þeir vilja ab allir ítalir hlaupi til vopna og reki konúnga frá völd- um, en stofni eitt þjóbríki á Italíu; en nú hafa margir reynt og þó enn fleiri séb, ab slíkt er ab kasta teníngum, og ab langtum optar kemur upp harbstjórn en þjóbveldi. Nú virbist svo sem ítalir sé orbnir hyggnari og stilltari, og vili eigi fara ab meb slíkum ofsa, sem Mazzíningar fyrrum, heldur biba hjálpar og abstobar annarstabar frá; eiga þeir helzt von á libveizlu frá Sardiníu og frá Englend- íngum. Nú þá er fribarfundurinn stób í Parisarborg í sumar, kom Cavour þar fram meb mál Italíu, og vildi hann ab þab mál yrbi rætt á fundinum, en fékk því eigi framgengt; höfbu og Italir von- azt eptir libsyrbi þaban, og þá er þeim brást sú von, gjörbu þeir upphlaup á Sikiley, sem fyrr er sagt. þótt nú ekki yrbi annar árangur af upphlaupi |iessu, en ab nokkrir væri drepnir og þó enn fleiri settir í höpt, þá mega menn samt búast vib, ab einhver breytíng verbi á í Ítalíu, því ástand þab, sem nú er þar, mun eigi geta lengi stabib. þetta sjá og abrar þjóbir; fyrir því lögbu Englar og Frakkar saman bænir sínar og bábu Ferdínand konúng ab halda eigi harb- ýbgi sinni til þrautar, því nú horfbi til stórra vandræba í ríkjum hans; fóru þeir þess helzt á leit vib hann, ab hann vægbi til vib suma bandíngja og haptamenn, þá er minnst voru sakbitnir, og hefbi dálítib hóf á lögreglumönnum sínum. þab er mælt, ab 11,000 siti í dýflissum á meginlandi Napólíríkis, og eru þó allir þeir ótaldir, sem í höptum eru í Sikiley, og munu þeir margir. En |)egar er Ferdínandi bárust þessi bænarorb Engla og Frakka, brást hann reibur vib, og kvab ))á ekki eiga ab gjöra um þetta mál, þab væri sitt en eigi þeirra ab stjórna ríki sínu; brá hann Napóleon um þab, er hann ræki menn sína í útlegb til Cayenne í Vesturheimi, og léti menn sína deyja þar af skabsömu loptslagi; sagbi I'erdínand, ab betra lopt væri í dýflissum sínum en þar væri, og sæti því eigi á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.