Skírnir - 01.01.1857, Síða 81
ítali'a.
FRÉTTIR.
83
Napóleon, afc vanda um |iafe vib sig, er hann gjörfei verr sjálfur.
En vií) Engla sag&i hann, a?) þeim væri nær at> hlutast til um
skattheimtur á Indlandi og um máiefni íra undir handarjafcri þeirra,
afc ekki þyrfti þeir afc flýja land af sulti og seyru. Útúr þessu
spunnust allmiklar stjórnbréfaskriptir; Englar og Frakkar átöldu
Ferdínand fyrir harfcstjórn og óstjórn, en hann svarafci þeim fullum
hálsi, og lauk svo jafnan sem þorkeli á Söndum forfcum: uGættu
smífcar þinnar, ek man ferfcar minnar”; er og líklegt, aö honum
muni svo fara sem þorkeli, afc Englar taki liann af hrakníngi, eins
og þeir gjörfcu 1848. Ox nú óvild mefc þeim Ferdínand konúngi
og bandamönnum, svo vifc sjálft lá, afc þeir mundi fara afc honum
mefc her og þröngva honum, og heffci þá Napóleon eigi brugfcizt er
á átti afc herfca, mundi Palmerston eigi hafa skilizt fyrr vifc þetta
mál, en Ferdínand heffci séfc þann eina afc láta undan. En nú varfc
svo, sem optar, þá er um frelsi er afc ræfca, afc sitt sýnist hvorum
þeirra, Palmerston og Napóieon. Höffcu Engla sent herskip nokkur
til Napóli, og Napóleon lofafci afc láta og koma önnur herskip frá
sér; en er herskip Engla voru næstum komin alla leifc, þá tók
Napóleon sig aptur, og ekki varfc neitt úr neinu, nema hvafc erind-
rekar Engla og Frakka voru kallafcir heim frá Napólí.
Hjá Sardínarmönnum hefir ekki orfcifc til tifcinda í innlendum
málum; en þeir hafa mjög aukifc virfcingu sína í áliti Itala og ann-
ara þjófca mefc herferfc sinni til Kríms og hluttöku sinni í frifcar-
samníngnum í Parísarborg. Verfcur sagt sífcar frá uppástúngum Ca-
vours og framgöngu hans á þeim fundi. — þess er áfcur getifc, afc
grunnt sé á hinu gófca mefc Sardínarmönnum og Austurrikismönn-
um, og hefir þafc eigi batnafc þetta ár. Svo er mál mefc vexti,
sem kunnugt er, afc Austurríkismenn eiga lönd afc Sardiniu, hafa
þeir þar heriifc mikifc og vífca á Itah'u, bæfci í smárikjunum og í
Róm. Nú hafa og Austurrikismenn tekifc afc viggirfca Piacenza, borg
í rikinu Parma, hún stendur vifc ána Pó á landamærum Parma og
Sardiniu; hafa Austurríkismenn herlifc í landinu, og hafa þvi setulifc
í borgmni. Nú fyrir því afc Austurríkismenn hafa slíkan her á Ítalíu
og eru óvinir Sardiníumanua, þá hafa Sardiniumenn ekki séfc sér
annafc ráfc en víggirfca kastala sinn í Alessandríu enn sterklegar;
hefir þíngifc veitt allmikifc fé til þess kostnafcar; en mefc þvi afc
6’