Skírnir - 01.01.1857, Side 91
Randafylkin.
FRÉTTIR.
93
menn til a?) kjósa sig til þíngs. J>eir voru og kjörnir, og ur?u þeir
miklu aflmeiri á þínginu en þýhafnendur, fengu þeir því framgengt,
ab mansal mætti fremja og þræla hafa í landinu. Landstjórinn í
Kansas bar sig upp um þetta lagaspell vib Pierce forseta, en hann
þóttist eigi geta veitt honum life; þó var ab lokum kosin nefnd til
ab athuga niálife, og er störfum hennar ekki enn lokiíi. Seinna í
sumar sendu og norfeurfylkin li& þangah, og hafa þeir vakib öfrife á
nýja leik, svo ekki er enn fyrir ab sjá, hvorir drjúgari verSi um
þab er lýkur.
Sá varb annar atburbur á þínginu, er miklu þykir skipta, a&
mabur nokkur Sumner a?) nafni, er sæti átti í öldúngastofunni,
flutti einhvern dag skorinor?)a ræ?iu gegn þýverjum; en er gengib
var af þíngi um daginn, sat hann eptir, kom þá ab honum |)íng-
mabur úr fulltrúastofunni, Brook ab nafni, einn af þýverjum; hann
hafbi staf í hendi, og færbi hann stafinn svo hart í höfub Sumner,
ab hann leib þegar í öngvit. þíngmenn urbu forviba er þeir heyrbu
þetta; skipubu bábar málstofurnar nefnd í málib og var þab síban
rætt; varb sú niburstaban, ab hvorigir vildu dæma mál Brooks,
helzt fyrir þá sök, ab sinn málsabilinn var úr hvorri málstofunni.
Datt nú málib nibur; en suburfylkin hafa sent Brook haglega gjörban
staf gullbúinn, í virbíngar skyni fyrir framgöngu hans á þínginu.
I sumar fór fram ný forsetakosníng. Gjörbu þá flokksmenn
allt sitt til ab fá sinn mann kosinn; þýverjar vildu fá Buehanan,
er síbast var sendibobi Bandamanna á Englandi; þýfirríngar vildu
fá Fremont kosinn, valinkunnan mann og frjálslyndan, hann hafbi
og ábur verib rábgjafi í Bandafylkjunum og mikib ribinn vib stjórnar-
málefni. örvitríngar vildu kjósa þann mann, er Fillmore heitir,
hann hefir ábur verib varaforseti. þab eru lög um forsetakosníng,
ab hvert fylki kýs svo marga kjörmenn sem þab á marga fulltrúa
og öldúnga á þíngi; en nú sendir hvert fylki tvo menn.til öldúnga-
stofunnar, en inismarga til fulltrúastofunnar, eptir því sem lands-
menn eru margir til í hverju fylki. Kjörmenn allir eiga þá ab
kjósa forseta; en nú er svo háttab, ab kjörmenn rába eiginlega
engu um kosnínguna, því flokksmenn, þeir sem mestu rába í hverju
fylki um sig, fá því rábib, ab sínir menn einir verbi kosnir til kjör-
manna; er þab því jafnan, ab kjörmenn úr sama fylki velja allir