Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 94

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 94
96 FRÉTTIU. Friðurinn. júlí 1841. 11. og 12. gr. Frjálst skal öllum þjóíium ab sigla kaup- förum sínum um SvartahafiS, og skal engum heimilt aí) kasta eign sinni á haf þetta. Frjáls er þar kaupskapur öllum þjóbum, og skulu verzlunarfulltrúar settir í kaupstabi þá, er aö sjó leggja. 13. og 14. gr. Rússa keisari og Tyrkja soldán skulu skuldbinda sig til þess sín á milli. ab hafa hvorki né gjöra sjóvígi nein á Svartahafs ströndum; gjörníngur þeirra skal festur vib fribarsamnínginn, og má hann eigi ógilda né honum í nokkru brevta, nema meí) sam- þykki þjóba þeirra, er semja frib þenna; í gjörníngi þessum skal og til tekib, hversu mörg og hversu liibsterk þau hin smáu skip skuli vera, er í Svartahafinu þurfa til strandvarnar. 15. og 16. gr. Um skipaferfeir á I)uná og í Dunármynnum skal farib eptir fyrir- mælum Vínarsamníngsins um siglíngar. En Frakkland, Austurríki, Bretland hib mikla, Prússland, Bússland, Sardinía og Tyrkland nefna menn til ab ákveba, hvab gjöra þurfi til ab greiba fyrir sigl- íngum í Dunármynnum. 17. og 18. gr. þá er tvö ár eru libin kemur önnur nefnd í stab þessara nefndarmanna, er falinn verbur sami starfi á hendur; kýs Austurríki, Bæjaraland, Tyrkland og Wurtemberg menn i nefnd þessa. 19. gr. Öllum ríkjum þeim, er frib þenna semja, skal heimilt ab hafa eptirleibis tvö smá herskip í Dunármynnum. 20. og 21. gr. Rússa keisari játar, ab færb verbi landamerki í Bessarabíu. Land þab, er Rússland lætur af hendi, skal skeytt til Moldárfurstadæmis, en Tyrkja scldán fær yfirrábin. 22.—29. gr. Furstadæmin Blakkland og Moldá og einnig Servía skulu halda frelsi sinu og einkaréttindum , undir yfirrábum Tyrkja soldáns og verndarskildi meginþjóbanna; þau skulu hafa þjóblega landstjórn og frjálsa, trúarfrelsi, löggjöf, kaupskapar frelsi og siglínga. Engin meginþjóbanna má taka þau undir sína verndarvængi ein- göngu. 30. gr. þau skulu landamerki vera milli Rússlands og Tyrklands í Austurálfu, sem þá voru, er ófriburinn hófst. 31. gr. Allt útlent herlib skal rýma lönd Tyrkja soldáns hib brábasta. 32. gr. Lög um kaupskap allan og flutnínga milli landanna skulu vera hin sömu sem ábur en ófriburinn hófst. 33. gr. Gjörníngur um Álandseyjarnar skal festur vib samníng þenna. Abur en gengib var af fundi gjörbu fundarmenn svo látandi auglýsíngu um farmannalög þjóba á ófribartímum: 1. þab er af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.