Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 95

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 95
Friitirinn. FRÉTTIR. 97 tekiíi, a& víkíngar megi taka kaupfor fyrir mönnum. 2. Eigi má taka óvina varníng á skipum hlutlausra þjóSa, nema fvrirbobin her- gögn sé. 3. Eigi má heldur taka varníng hlutlausra þjófca á óvina skipum, nema fyrirbobin hergögn sé. 4. Meb herskipum skal höfn- um lokab , ef hlýba skal; eigi er höfnum lokab, þótt lýst sé yfir því, ab eigi megi kaupftír í hafnir leggjast né úr höfnum leysa, og eigi er höfnum lokab ab lögfullu, nema nógur. libsafli sé vib hendina, til ab fyrirmuna farmönnum gjörsamlega ab komast í óvina hafnir. Öllum þjóbum þeim, er eigi gjörbu menn á fundinn, skal bobib til ab fallast á auglýsíngu þessa. Af auglýsíngu þessari er þab aub- rábib, ab menn leggja allan hug á ab hlynna ab verzlunarvibskipt- um manna, og ab gjöra ófribinn léttbærri og mannúbarfyllri, en ábur hefir verib. Eptir því sem fribarsamníngur þessi bendir til, var þrem gjöm- íngum eba samþykktum bætt vib hann. Var einn þeirra um þab, ab loka skyldi Sævibarsundi og Ellipalta fyrir herskipum annara þjóba. Annar gjörníngurinn var milli Rússlands og Tyrklands um herskip þau, er hafa skyldi í Svartahafinu, og kom þeim ásamt um, ab hvort um sig skyldi hafa þar 10 smá gufuskip, 6 stærri og 4 rninni. Hinn þribi gjörníngur var milli Frakklands, Bretlands hins mikla, því svo er Bretaríki jafnan nefnt í samníngum þessum, og Rússlands, um þab, ab aldrei skyldi Alandseyjarnar framar verba víggirtar; engin skyldi þar og herstöb höfb né reist, hvorki fyrir landlib né skipalib. Meb skilmála þessum var gengib næst Rússum, og eru traublega nokkur dæmi til, ab stjórnendum hafi verib bannab ab gjöra vígi í eigin löndum sínum. Fribarsamníng þenna stabfestu öll ríki þau, er hlut áttu ab máli; var þab gjört i París 27. apríl. En þótt nú fribur þessi mætti þykja fullkomlega tryggjandi fyrir Tyrkjaveldi, þá gjörbi samt England, Frakkland og Austurríki þann samníng meb sér 15. apríl, ab þau skyldi öll ábyrgjast ab nýju, ab Tyrkja soldán yrbi eigi hábur neinu öbru ríki, og ab hann skyldi halda öllum löndum sínum heilum og liöldnum. Samníngur þessi var stabfestur í París 29. dag aprílmánabar, tveim dögum síbar en fribarsamníngurinn. Tiltæki Jietta kom Rússum illa, sem og von var, því |)ab lýsti vantrausti hinna á trúmennsku |)eirra og orb- 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.