Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1857, Page 97

Skírnir - 01.01.1857, Page 97
Fríðurinn. FRÉTTIK. 99 réttri. Napóleon var í stökum vandræbum mefean á þessu stób, hann vildi reyndar vera vin beggja, en var |)ó ni&rí meiri vin Rússa, en hins vegar var hann bundinn í samníngum meb Englum. Varb |iab nú ljóst, ab Napóleon vildi hlynna ab Rússum allt hvab hann gat, án ]>ess aí> verba ber a& brig&mælum vi& bandamenn sína; en Englar stó&u fastir á sínu máli, og ensku blö&in hlíf&u eigi Frakka stjórn, heldur brug&u henni berlega um vináttumál vi& Rússa, en eigi báru þau Napóleon sjálfan sannan aS þeirri sök. Svo lauk þessari þrætu, a& Rússar létu undan, Ormeyjar ur&u eign Tyrkja, og BolgraS fylgdi me& landi því, er Tyrkir fengu, en Rússar fengu nokkra óræktarmóa í sta&inn af landtúngunni. þannig lykta&i ófri&i þessum, a& Rússar létu lönd og þegna og þeim var& þröngva& til a& reisa engin vígi á Alíindseyjunum, sem þó er eign þeirra. þaS lei&ir helzt af fri&i þessum, aö veldi Rússa og álit heíir talsvert mínkaS í ö&rum löndum; menn hafa sé&, a& veldi þeirra er engan veginn ósigranda; Austurríkismenn hafa fylgt Englum uppá sí&kasti&, því þeir hafa nú fullkomlega sé&, a& vinfengi Rússa hefir eigi veriö og mun eigi ver&a þeim nein hollvinátta. Nú sem stendur hefir Rússland eigi nærri því eins mikiö og voldugt atkvæ&i í rá&i meginþjó&anna um vi&skiptamál Nor&urálfuþjó&a, eins og þa& haf&i á&ur en styrjöldin hófst; en þó ver&ur því eigi neitaö, a& þa& hefir enn þá meiri rá&, en vera ætti, ber og margt til þess, fyrst er gamalt álit á valdi þeirra og riki, sem smákóngarnir geta ekki gleymt svo fljótt, og svo eru í annan sta& margir stjórnendur svo gjör&ir, a& þeir fara fremur a& dæm- um hins alvalda Rússa keisara, en a& þjó&frjálsum stjórnarhætti Engla. Austurríki og Frakkland, þessi tvö meginríki, þau líkjast miklu meir Rússlandi en Englandi a& stjórnarháttum öllum, þótt í bá&um þessum löndum sé svo langtum meiri menntun og þjó&- menníng og lagaskipun betri. þa& er og enn, a& Rússar neyta allrar orku og allra brag&a til a& koma sér í álit hjá ö&rum þjó&- um; þeir gylla fyrir öllum hagi ríkis síns og veldis, bæ&i í ritum þeim er koma á prent í Rússlandi, og svo undirstínga þeir bla&a- menn í ö&rum löndum, einkum á þjó&verjalandi, til a& hæla sér og setja upp um sig hrókaræ&ur; þeir hafa og bla& í Belgíu, ritaö á frakkneska túngu, til þess a& kveikja öfund og óvilja milli Engla r
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.