Skírnir - 01.01.1857, Page 97
Fríðurinn.
FRÉTTIK.
99
réttri. Napóleon var í stökum vandræbum mefean á þessu stób,
hann vildi reyndar vera vin beggja, en var |)ó ni&rí meiri vin
Rússa, en hins vegar var hann bundinn í samníngum meb Englum.
Varb |iab nú ljóst, ab Napóleon vildi hlynna ab Rússum allt hvab
hann gat, án ]>ess aí> verba ber a& brig&mælum vi& bandamenn
sína; en Englar stó&u fastir á sínu máli, og ensku blö&in hlíf&u
eigi Frakka stjórn, heldur brug&u henni berlega um vináttumál vi&
Rússa, en eigi báru þau Napóleon sjálfan sannan aS þeirri sök.
Svo lauk þessari þrætu, a& Rússar létu undan, Ormeyjar ur&u eign
Tyrkja, og BolgraS fylgdi me& landi því, er Tyrkir fengu, en
Rússar fengu nokkra óræktarmóa í sta&inn af landtúngunni.
þannig lykta&i ófri&i þessum, a& Rússar létu lönd og þegna
og þeim var& þröngva& til a& reisa engin vígi á Alíindseyjunum,
sem þó er eign þeirra. þaS lei&ir helzt af fri&i þessum, aö veldi
Rússa og álit heíir talsvert mínkaS í ö&rum löndum; menn hafa
sé&, a& veldi þeirra er engan veginn ósigranda; Austurríkismenn
hafa fylgt Englum uppá sí&kasti&, því þeir hafa nú fullkomlega sé&,
a& vinfengi Rússa hefir eigi veriö og mun eigi ver&a þeim nein
hollvinátta. Nú sem stendur hefir Rússland eigi nærri því eins
mikiö og voldugt atkvæ&i í rá&i meginþjó&anna um vi&skiptamál
Nor&urálfuþjó&a, eins og þa& haf&i á&ur en styrjöldin hófst; en þó
ver&ur því eigi neitaö, a& þa& hefir enn þá meiri rá&, en vera ætti,
ber og margt til þess, fyrst er gamalt álit á valdi þeirra og riki,
sem smákóngarnir geta ekki gleymt svo fljótt, og svo eru í annan
sta& margir stjórnendur svo gjör&ir, a& þeir fara fremur a& dæm-
um hins alvalda Rússa keisara, en a& þjó&frjálsum stjórnarhætti
Engla. Austurríki og Frakkland, þessi tvö meginríki, þau líkjast
miklu meir Rússlandi en Englandi a& stjórnarháttum öllum, þótt í
bá&um þessum löndum sé svo langtum meiri menntun og þjó&-
menníng og lagaskipun betri. þa& er og enn, a& Rússar neyta
allrar orku og allra brag&a til a& koma sér í álit hjá ö&rum þjó&-
um; þeir gylla fyrir öllum hagi ríkis síns og veldis, bæ&i í ritum
þeim er koma á prent í Rússlandi, og svo undirstínga þeir bla&a-
menn í ö&rum löndum, einkum á þjó&verjalandi, til a& hæla sér
og setja upp um sig hrókaræ&ur; þeir hafa og bla& í Belgíu, ritaö
á frakkneska túngu, til þess a& kveikja öfund og óvilja milli Engla
r