Skírnir - 01.01.1857, Page 100
102
FRÉTTIK.
Frtðurinn.
tryggara en stundarlognib, meban þab andar af öllum áttum, skýin
þjóta og skinnaköst koma á sjóinn — ofvibrinu lystur á óbara
en varir.
Nú skulum vér láta sagt frá stjómmáladeilum, frá fribi og ófribi
Norburálfuþjóba ab sinni, en víkja sögunni til stærbar landanna og
mannfjölda ríkjanna, svo landar vorir verbi nokkru kunnugri því,
hversu hvert ríki má; eru sum riki eigi stærri en margar jarbir á
landi voru, og sum )>jóbfélög eru heldur eigi fólksfleiri en íslend-
íngar. Skulum vér nú telja öll þessi ríki í stafrofs röb.
I.
NORDURÁLFAN.
1. Aldinborg. Stjórnandi: Pétur stórhertogi. Stærb lands-
ins 114i ferskeyttar hnattmílur. Landsmenn 285,226, flestir Lú-
ters trúar.
2. Anhalt-Dessá-Cöthen. Stjórnandi: Leópold hertogi.
Stærb landsins 40 fersk. hnattmílur. Landsbúar (1852) 23,759,
flestir Kalvíns trúar.
3. Anhalt-Bernborg. Stjórnandi: Alexander Karl hertogi.
Stærb landsins 16 fersk. hnattm. Landsbúar 52,641, flestir Kal-
víns trúar.
4. Austurríki. Stjórnandi: Frans Jósep keisari hinn fyrsti.
Stærb landsins 12,121 fersk. hnattm. Landsbúar (1854) 39] miljón,
af þuim eru 25] milj. páfatrúar. Höfubborg Vín meb 431,890
manns.
5. Baden. Stjórnandi: Hlöbver hertogi. Stærb landsins 278]
fersk. hnattm. Landsmenn (1852) 1,356,913, af þeim voru um
900,000 páfatrúar, en 432,000 Lúters trúar.
6. Belgía. Stjórnandi: Leópold konúngur hinn fyrsti. Stærb
landsins 536 fersk. hnattm. Landsmenn (1854)4,584,922. Höfub-
borg Bruxelles (Brussel) meb 161,028 borgarm.
7. Brezka ríkib. Stjórnandi: Viktoría drottníng. Stærb
ríkisins og landsbúatala var 1851: