Skírnir - 01.01.1857, Side 103
Nor&uriflfan.
FRÉTTTR.
105
31. Monaco. Furstadæmi, í skjóli Sardiníu. Stjórnandi:
Florestan fursti hinn fyrsti. Stærf) 2) f. hnm. Landsm. 6,800.
32. Napólí (Púll), er öbru nafni kallast konúngsríkib bábar
Sikileyjar. Stjórnandi: Ferdínarxd konúngur hinn annar. Stærfe
2,033 f. hnm. Landsm. 8,704,472, allir katólskir. Höfufborg
Napóli meb 417,824 bæjarbúa.
33. Nassá. Stjórn.: Adólf hertogi. Stærf 86J f. hnm. Landsm.
(1855) 431,549, rúmur helmíngur lútcrskir, hinir flestir katólskir.
34. Ni&urlöndin. Stjórnandi: Vilhjálmur konúngur hinn
þrifi. Stærb ríkisins í NorÖurálfu 640,) f. hnm., þar af er hertoga-
dæmib Limborg 40'/io °g stórhertogad. Luxemborg 46,) f. hnm.
Landsmenn alls (1854) 3,433,372, þar af í hertogad. Limborg
210,831, og í Luxemborg (1851) 194,619. Nær því helmíngur
landsm. er katólskur, hinir flestir lúterskir. Höfu&borg Amsterdam
meö 250,304 íbúa (1855). Nýlendur Hollendínga eru:
í Austurálfu..................... 28,923 f. hnm. 15,395,000 manns.
- Suhurálfu........................ 500 — 100,000 —
- Vesturálfu..................... 2,830 — 80,692 —
Samtals meÖ löndum íNorburálfu 32,893) f. hnm. 19,009,064 manns.
35. Noregur, sjá Svíþjób.
36. Parma. Hóbert hertogi hinn fyrsti. StærÖ 113 f. hnm.
Landsm. (1854) 508,784.
37. Páfaríki. Píus páfi hinn níundi. StærÖ 748) f. hnm.
Landsmenn (1850) 3,016,771. Höfubborg Róm, bæjarbúar voru
(1855) 177,461.
38. Portúgal. Dom Pedro (Pétur) konúngur hinn fimmti.
Stærb landsins og mannfjöldi 1854: í Norburálfu 1,659) f. hnm.,
3,499,121 manns, en meb löndum í öbrum heimsálfum 28,540 f.
hnm., 6,256“,440 manns. Höfuhborg Lissabon, borgarmenn (1841)
241,500.
39. Prússland. Fribrekur Vilhjálmur konúngur hinn fjórbi.
Stærb 5103) f. hnm. Landsmenn (1854) 17,178,091, af þeim eru
rúmar 10 milj. Lúters trúar, en fullar 6 milj. katólskir. Höfub-
borg Berlin, borgarmenn (1855) 454,918.
40. Reuss. Eiginlega eru tvö furstadæmi meb því nafni,
annab eldra en hitt ýngra, og ræbur sinn fursti fyrir hvorju þeirra.